Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Bergmann Thorlacius (1831-1918) Hafsteinsstöðum Skagaf
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Jónasdóttir Bergmann (1831-1918) Hafsteinsstöðum Skagaf
- Guðrún Jónasdóttir Thorlacius (1831-1918) Hafsteinsstöðum Skagaf
- Guðrún Jónasdóttir Bergmann Thorlacius Hafsteinsstöðum Skagaf
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.1.1831 - 8.2.1918
Saga
Guðrún Jónasdóttir Bergmann Thorlacius 10. jan. 1831 - 8. feb. 1918. Húsfreyja á Hafsteinsstöðum í Staðarhr. Skag. Fór til Vesturheims 1897 frá Glaumbæ í Seyluhr., Skag.
Staðir
Garðsvík á Svalbarðsströnd; Hafsteinsstaðir; Glaumbær; Vesturheimur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jónas Sigfússon Bergmann 1796 - 12. maí 1844. Væntanlega sá sem var fósturbarn í Garðsvík í Glæsibæjarsókn, Eyj. 1801. Bóndi og hreppstjóri í Garðsvík á Svalbarðsströnd, bóndi þar 1835. Varð fjárríkasti maður í hreppnum og þótti bera höfuð yfir samtímabændur á Svalbarðsströnd og kona hans 5.10.1822; Valgerður Eiríksdóttir
1799 - 8. jan. 1853. Var á Svalbarði í Svalbarðssókn í Þistilfirði, N-Þing. 1801. Fóstruð á Ljósavatni 1, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1816. Húsfreyja í Garðsvík á Svalbarðsströnd, S-Þing. 1835 og ekkja þar 1845.
Systkini Guðrúnar;
1) Jónas Bergmann Jónasson 24. nóv. 1822 - 15. okt. 1840. Var í Garðsvík, Svalbarðssókn, Þing. 1835.
2) Valgerður Soffía Jónasdóttir 10. maí 1825 - 1883. Var í Garðsvík, Svalbarðssókn, Þing. 1835 og 1845. Húsfreyja í Vilpu, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Fór til Vesturheims 1876 frá Grísará, Hrafnagilshreppi, Eyj.
3) Elísabet Jónasdóttir 22. nóv. 1827. Fór til Vesturheims 1878 frá Grísará, Hrafnagilshreppi, Eyj. Barnlaus.
4) Kristín Ingveldur Jónasdóttir 25. mars 1829 - 2. apríl 1843. Var í Garðsvík í Svalbarðssókn, Þing. 1835. Nefnd Kristín Valgerður í Svalbarð.
5) Sigfús Jónasson Bergmann 1. júní 1832 - 20. mars 1900. Bóndi í Auðbrekku í Hörgárdal. Var í Garðsvík, Svalbarðssókn, S-Þing. 1845. Bóndi í Fagraskógi á Galmaströnd 1869-77. Fór til Vesturheims 1882 frá Auðbrekku. Bjó eitthvað við Garðar í Norður-Dakota, Bandaríkjunum. Kona hans 8.7.1859; Þórunn Jónsdóttir 27.5.1835 - 10. maí 1921. Var á Ytra-Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1845. Húsfreyja í Fagraskógi á Galmaströnd 1869-77. Fór til Vesturheims 1882 frá Auðbrekku, Skriðuhreppi, Eyj.
6) Aldís Jónasdóttir 10. ágúst 1837 - 31. okt. 1899. Var í Garðsvík, Svalbarðssókn, S-Þing. 1845. Vinnukona í Hrafnagili, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Ekkja á Syðralaugalandi 2, Munkaþverársókn, Eyj. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Syðra Laugalandi, Öngulsstaðahreppi, Eyj.
Maður Guðrúnar 12.10.1853; Magnús Thorlacius Hallgrímsson 20. jan. 1820 - 15. des. 1878. Aðstoðarprestur í Hrafnagilssókn, Eyj. 1847-1860. Bóndi á Botni í Hrafnagilshreppi, Eyjafirði 1854-1860. Prestur í Fagranessókn á Reykjaströnd, Skag. 1860-1875 og í Reynisstaðaklaustursókn, Skag. frá 1871 til dauðadags. Bjó á Hafsteinsstöðum í Staðarhr., Skag.
Börn þeirra:
1) Guðrún Ólöf Magnúsdóttir Thorlacius 29. sept. 1855 - 10. sept. 1938. Húsfreyja í Ameríku.
2) Anna María Magnúsdóttir Thorlacius 10. des. 1857 - 10. des. 1942. Var í Botni, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860. Gift Grönvold yfirkennara á Hamri í Noregi.
3) Elín Valgerður Magnúsdóttir Thorlacius 1862 - 13. apríl 1954. Var í Fagranesi, Fagranessókn, Skag. 1870. Fór til Vesturheims 1889 frá Stafholtsey, Andakílshreppi, Borg. Ógift og barnlaus.
4) Hallgrímur Eggert Magnús Thorlacius 18. júlí 1864 - 31. okt. 1944. Prestur á Ríp í Hegranesi 1888-1894 og í Glaumbæ á Langholti, Skag. 1894-1935. Prestur í Glaumbæ, Víðmýrarsókn, Skag. 1930. Kona hans 12.8.1895; Sigríður Þorsteinsdóttir 14. ágúst 1868 - 18.3.1921. Húsfreyja í Glaumbæ á Langholti, Skag.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðrún Bergmann Thorlacius (1831-1918) Hafsteinsstöðum Skagaf
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði