Guðrún Benediktsdóttir (1907-1978) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Benediktsdóttir (1907-1978) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Benediktsdóttir Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.4.1907 - 19.9.1978

Saga

Guðrún Benediktsdóttir 3. apríl 1907 - 19. september 1978. Vinnukona í Hólabrekku, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift, bl.

Staðir

Dæli; Hólabrekka Reykjavík;

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1927-1928.

Starfssvið

Lagaheimild

Vísur Lárusar bróður hennar,

Skvaldri drafnar djarfur ann
dvaldi jafnan þar við hann.
Aldrei safna sjóðum vann,
sjaldan hafna vini kann

Burt er genginn, glataður
Guðs-ei þrengir-ranninn.
Hann var lengi hataður,
harmar enginn manninn.

Aldrei haggast hagurinn,
heims-mér vagga-gæði.
Lífsins daggardropa finn
drjúpa úr laggarstæði.

Vorið snjóa veikir spöng,
víða kjói gellur.
Dýrðar-lóa syngur-söng,
sífellt spói vellur

Ég vil tjá þér innstu þrá,
ef mig dáinn lifir:
Breiddu þá úr Bragaskrá
bleikan náinn yfir.

Gróttu rauða rýkur fræ,
rifur nauða trafið.
Eignasnauður einn ég ræ
út á dauðahafið.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Vilborg Málfríður Steingrímsdóttir 15. desember 1877 - 14. júní 1949 Bústýra í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var í Dæli í Breiðabólstaðasókn 1912. Vinnukona í Nýpukoti, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Hlöðutúni Stafholtstungum 1890. Öxnatungu í Víðidal 1910, Ógift og sambýlismaður hennar; Elíeser Elíesersson 5.8.1873 Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var í Lækjakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og einnig 1903. Fór til Vesturheims.
Feykir, 43. tölublað (18.12.1996), Blaðsíða 15. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6584653

Systkini hennar sammæðra;
1) Lárus Elíesersson 14. apríl 1903 - 30. maí 1976 Kyndari á Barónsstíg 23, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Skv. skrám yfir látna frá Hagstofu Ísl. lést hann 2.6.1976 en skv. uppl. í Legstaðaskrá á gardur.is lést hann 30.5.1976.
2) Jónína Elíesersdóttir 21. desember 1900 - 2. nóvember 1964 Var í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Faðir hennar; Elíeser Elíesersson 1873 Var í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var í Lækjakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Litluhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og einnig 1903. Fór til Vesturheims. Andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 3. nóvember 1964. Var jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11. nóvember 1964 kl. 10,30 f.h
3) Ingvar Agnarsson 26. desember 1912 - 25. mars 1998 Vinnumaður á Haug, Staðabakkasókn, V-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Kolgröfum 1940-82. Síðast bús. þar. Faðir hans; Agnar Gestur Grímsson 20. janúar 1888 - 8. nóvember 1915 Var í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Var á Kolugili 1912.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04244

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir