Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðrún Ágústsdóttir (1896-1977) Bjarnarhöfn
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Olga Ágústsdóttir (1896-1977) Bjarnarhöfn
- Guðrún Olga Ágústsdóttir Bjarnarhöfn
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.1.1896 - 18.10.1977
Saga
Guðrún Olga Ágústsdóttir [Gunnolga] 20. jan. 1896 - 18. okt. 1977. Húsfreyja á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Bjarnarhöfn, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík.
Staðir
Stykkishólmur; Bjarnarhöfn; Retkjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ásgerður Arnfinnsdóttir 8. okt. 1864 - 11. júní 1946. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Stykkishólmi. Húsfreyja í Ólafsvík 1890 og maður hennar; 6.9.1890; Hallgrímur Ágúst Þórarinsson 13. sept. 1864 - 27. mars 1947. Verzlunarstjóri í Stykkishólmi 1930. Kaupmaður í Stykkishólmi. Barnaskólakennari og verslunarmaður í Ólafsvík 1890.
Systkini hans; a) Anna Katrín Þórarinsdóttir (1861-1891) og b) sra Árni Þórarinsson á Stóra-Hrauni, afi sra Árna Pálssonar í Kópavogi föður Árna Páls alþm og Þórólfs fv borgarstjóra.
Systkini Gunnolgu;
1) Sigurður Ágústsson 25. mars 1897 - 19. apríl 1976. Verzlunarfulltrúi í Stykkishólmi 1930. Kaupmaður, útgerðarmaður og alþingismaður og forseti Sameinaðs þings. Kona hans 27.10.1923; Ingibjörg Helgadóttir 26. mars 1901 - 4. mars 1988. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Síðast bús. í Stykkishólmi.
2) Haraldur Ágústsson 9. mars 1907 - 10. nóv. 1995. Bankaritari á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Stórkaupmaður í Reykjavík. Kjördóttir: Ásgerður Haraldsdóttir f. 15.11.1933. Kona hans; Steinunn Ólöf Helgadóttir 17. maí 1912 - 23. nóv. 1979. Miðstöðvastúlka á Hverfisgötu 98, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður Gunnolgu 1919; Konráð Stefánsson 26. maí 1881 - 8. ágúst 1950 cand phil. Kaupmaður á Laugavegi 10, Reykjavík 1930. Stúdent og bóndi í Bjarnarhöfn í Helgafellssveit, Snæf. 1909-1914, bústjóri þar til 1921. Fluttist þá til Reykjavíkur og stofnaði Íslenska refaræktarfélagið. Bróðir hans var Magnús Stefánsson kaupmaður á Blönduósi, frá Flögu. Þau barnlaus.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðrún Ágústsdóttir (1896-1977) Bjarnarhöfn
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.12.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði