Guðríður Þórarinsdóttir (1915-1995)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðríður Þórarinsdóttir (1915-1995)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðríður Árný Þórarinsdóttir (1915-1995)
  • Guðríður Árný Þórarinsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.2.1915 - 23.4.1995

Saga

Guðríður Árný Þórarinsdóttir 1. febrúar 1915 - 23. apríl 1995 Var í Borgarnesi 1930. Húsfreyja í Reykjavík, var þar 1945.
Guðríður Árný Þórarinsdóttir var fædd í Borgarnesi 1. febrúar 1915. Hún lést á dvalarheimilinu Skjóli við Kleppsveg 23. apríl 1995.
Útför Guðríðar fór fram frá Áskirkju þriðjudaginn 2. maí og hófst athöfnin kl. 13.30.

Staðir

Borgarnes; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þórarinn Ólafsson 10. maí 1885 - 19. maí 1947 Var á Hofstöðum, Stafholtssókn, Mýr. 1901. Trésmiður í Borgarnesi 1930. Trésmiður í Borgarnesi. Óvíst hvort/hvar er i mt. 1910 og kona hans; Jónína Kristín Jónasdóttir 4. ágúst 1887 - 11. nóvember 1962 Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini Guðríðar;
1) Tyrfingur Þórarinsson 27. desember 1916 - 12. apríl 1985 Var í Borgarnesi 1930. Húsasmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 23.5.1942; Lára Þórðardóttir 4. ágúst 1922 - 8. apríl 2015 Var á Hverfisgötu 94, Reykjavík 1930. Fósturfor: Pétur Jakob Jónsson og Halldóra Jónsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Bús. í Reykjavík. Sonur þeirra; Þórarinn (1947) yfirlæknir á Vogi.
2) Sigurbjörn Þórarinsson 26. mars 1919 - 9. mars 1995 Var í Borgarnesi 1930. Skósmiður. Kona hans 20.9.1941; Jóna Friðbjörg Pétursdóttir 5. ágúst 1922 - 3. júní 2011 Var á Jarðbrú, Vallasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja, leikskólastarfsmaður og skólastarfsmaður í Reykjavík 1994.

Maður hennar 15.5.1943; Klemens Þorleifsson 5. júlí 1896 - 12. september 1982 Barnakennari í Húsatættum II, Ólafsvallasókn, Árn. 1930. Heimili: Brún, Svartárdal, Hún. Bóndi og kennari á Brún í Bólstaðarhlíðarhr., A.-Hún. Kennari í Reykjavík, var þar 1945.
Börn þeirra;
1) Þórunn, f. 29.1. 1945, hagfræðingur að mennt, menntaskólakennari, gift Þresti Ólafssyni hagfræðingi. Þeirra börn eru: Klemens Ólafur, f. 1975, Brynjar Snær, f. 1977, Guðríður Lára, f. 1982, og Eilífur Örn, 1984. Sonur Þórunnar af fyrra hjónabandi er Valtýr Björn Thors, f. 1965.
2) Þórarinn, f. 30.6. 1947, viðskiptafræðingur, starfar við Íslandsbanka, kvæntur Ásdísi Sigurgestsdóttur, kennara að mennt, starfar við eigið fyrirtæki. Börn þeirra eru: Vigdís, f. 1973, og Árný, f. 1979. Klemens átti að auki eina dóttur, Ólöfu Ingu, f. 22.5. 1934. Hún var gift Halldóri Hafliðasyni flugstjóra sem nú er látinn. Börn þeirra eru Þórunn, f. 1959, og Hrafnhildur Inga, f. 1962. Ólöf er nú í sambúð með Grétari Hjartarsyni og dveljast þau í Namibíu og starfa þar við þróunaraðstoð.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04193

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir