Guðríður Jósefsdóttir (1874-1923) frá Finnstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðríður Jósefsdóttir (1874-1923) frá Finnstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðríður Jósefsdóttir frá Finnstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.4.4874 - 21.8.1923

Saga

Guðríður Jósefsdóttir 7. apríl 1874 - 21. ágúst 1923 Var á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Akureyri 1920. Húsfreyja á Oddeyri, Eyj. 1923.

Staðir

Finnstaðir á Skagaströnd; Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ingibjörg Magnúsdóttir 4. október 1850 - 18. ágúst 1900. Bústýra á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Finnsstöðum. Fór til Vesturheims 1900 frá Þverá í Hallárdal, Vindhælishreppi, Hún. Úr Húnavatnssýslu og maður hennar 11.11.1870; Jósef Jónsson 13. mars 1842 - 20. mars 1889. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Bóndi á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bróðir Bjargar á Hofi og þeirra systkina.
Systkini Guðríðar;
1) Björg Jósefsdóttir 11. nóvember 1869. Var á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnsstöðum, Vindhælishreppi, Hún.
2) Jón Jósefsson 7. október 1871 - 29. júní 1917. Bóndi á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi og smiður á Fossi á Skaga en síðar á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Fk hans 24.11.1905; Þórunn Sigríður Sigurðardóttir 14. júlí 1880 - 9. janúar 1909 Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Fossi á Skaga. Lést úr taugaveiki. Sonur þeirra; Björn Jónsson (1907-1992) Ytra-Hóli. M2 24.5.1912; Sigríður Árnadóttir 30. janúar 1870 - 6. janúar 1958. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Jósef Jósefsson 1878. Var á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
4) Ingibjörg Jósefsdóttir 1879 - 18. júní 1879. Fæðingar Ingibjargar finnst ekki getið í kirkjubókum.
5) Steinunn Jósefsdóttir 8. desember 1884. Fór til Vesturheims 1893 frá Finnsstöðum, Vindhælishreppi, Hún.

Maður Guðríðar; Kristján S. Sigurðsson 19. desember 1875 - 22. október 1955. Var á Kálfborgará, Lundarbrekkusókn, Þing. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Trésmiður á Akureyri 1920. Bóndi og trésmiður í Ytra-Krossanesi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Finnstaðir á Skagaströnd ((1920))

Identifier of related entity

HAH00271

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Jósefsdóttir (1884-1914) Winnipeg, frá Finnsstöðum (8.12.1884 - 4.4.1914)

Identifier of related entity

HAH05402

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Jósefsdóttir (1884-1914) Winnipeg, frá Finnsstöðum

er systkini

Guðríður Jósefsdóttir (1874-1923) frá Finnstöðum

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jósefsdóttir (1869) Winnipeg (11.11.1869 -)

Identifier of related entity

HAH02738

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jósefsdóttir (1869) Winnipeg

er systkini

Guðríður Jósefsdóttir (1874-1923) frá Finnstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján S. Sigurðsson (1875-1955) kirkjuvörður

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján S. Sigurðsson (1875-1955) kirkjuvörður

er maki

Guðríður Jósefsdóttir (1874-1923) frá Finnstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jónsdóttir (1844-1924) Hofi (29.8.1844 - 20.2.1924)

Identifier of related entity

HAH02731

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jónsdóttir (1844-1924) Hofi

is the cousin of

Guðríður Jósefsdóttir (1874-1923) frá Finnstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson (1907-1992) Ytra-Hóli (24.11.1907 - 21.4.1992)

Identifier of related entity

HAH02851

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónsson (1907-1992) Ytra-Hóli

is the cousin of

Guðríður Jósefsdóttir (1874-1923) frá Finnstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04208

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir