Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðný Þorvaldsdóttir (1878-1953) Viðvík
Hliðstæð nafnaform
- Guðný Þorvaldsdóttir Viðvík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.1.1878 - 5.10.1953
Saga
Guðný Þorvaldsdóttir 5. janúar 1878 - 5. október 1953 Húsfreyja Viðvík í Höfðakaupstað , Hún.
Staðir
Finnastaðir í Hrafnagilssveit: Viðvík á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þorvaldur Jónsson 25. september 1850 - 8. júní 1931 Var á Sólborgarhóli, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Finnastöðum í Hrafnagilshr., Eyj. og kona hans 10.7.1877; Anna Margrét Daníelsdóttir 20. september 1854 - 6. janúar 1886 Húsfreyja á Finnastöðum í Hrafnagilshr., Eyj. Hún er einnig nefnd Rósa Anna Þorvaldsdóttir í Kirkjubókum, við skírn Guðrúnar og Haralds 6.12.1885,
Systkini Guðnýar;
1) Jón 1879
2) Emilía Þorvaldsdóttir 26.3.1882 - 8.4.1882
3) Ásgeir Þorvaldsson 13. september 1883 - 19. maí 1969 Bóndi á Sólborgarhóli í Kræklingahlíð. Bóndi þar 1930. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans; Anna Pálsdóttir 20. september 1876 - 24. júlí 1955 Húsfreyja á Sólborgarhóli, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Sólborgarhóli í Kræklingahlíð.
4) Guðrún Þorvaldsdóttir 9. nóvember 1885 - 3. maí 1887
5) Haraldur Þorvaldsson 9. nóvember 1885 - 26. nóvember 1970 Verkamaður á Akureyri 1930. Bóndi á Eyvindarstöðum í Sölvadal, síðar verkamaður á Akureyri. Bóndi á Kífsá í Kræklingahlíð 1920-26. Síðast bús. á Akureyri.
Fyrri maður Guðnýar 15.6.1897; Kristján Helgi Kristjánsson 31. ágúst 1867 - 11. janúar 1899 Var í Yztagerði í Miklagarðssókn, Eyj. 1880. Fór 1881 frá Ystagerði að Hrísum. Kom 1882 frá Hrísum að Vatnsenda í Hólasókn. Smíðapiltur á Akureyri, Eyj. 1890. Söðlasmiður á Akureyri. Þau barnlaus;
Seinni maður Guðnýar 18.7.1903; Gísli Einarsson 5. ágúst 1875 - 27. október 1969 Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sjómaður í Viðvík. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Börn þeirra;
1) Einar Bergmann Gíslason 5. júní 1904 - 24. nóvember 1906
2) Björg Gísladóttir 5. nóvember 1907 - 9. júlí 1939 Vetrarstúlka í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Torfalækur. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Dagur Halldórsson 7. maí 1904 - 22. desember 1983 Sjómaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) María Gísladóttir 3. mars 1909 - 12. september 1966 Vetrarstúlka á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Iðnverkakona í Reykjavík. Maður hennar; Skúli Þórðarson 11. september 1917 - 3. desember 1983 Var á Njálsgötu 37, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Anna Gísladóttir 27. ágúst 1912 - 5. janúar 1999 Vinnukona á Vatnsstíg 16, Reykjavík 1930. Maður hennar; Karl Einarsson 10. janúar 1913 - 13. apríl 1965 Var í Borgarnesi 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík.
5) Sigurður Georg Snorri Gíslason 23. febrúar 1918 - 29. maí 1994 Var í Viðvík, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sjómaður á Skagaströnd. Kona hans; Jóhanna Jónasdóttir 15. október 1917 Var á Fjalli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Óseyri, Höfðahr., A-Hún. 1957, systir Skafta Fanndal (1915-2006). Sigurður var 3ji maður Jóhönnu.
Fyrri menn Jóhönnu;
M1; Hilmar Angantýr Jónsson 11. maí 1910 - 28. júlí 1983 Var á Neðranesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. og á Fjalli á Skagaströnd. Síðar sjómaður og verkamaður á Skagaströnd. Síðast umboðsmaður í Grindavík Þau skildu.
M2) Hannes Júlíusson 29. ágúst 1885 - 3. maí 1967 Skósmiður og sjómaður í Reykjavík. Skósmiður á Steinum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 394