Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðný Jónsdóttir (1878-1975) Kennari
Hliðstæð nafnaform
- Guðný Jónsdóttir Kennari
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.8.1878 - 8.12.1975
Saga
Staðir
Galtarfell Hrunamannahreppi; Reykjavík:
Réttindi
Kvennaskólinn í Reykjavík 1898. Kennaranámskeið 1909-1910-1911. Nám við Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn 1913-1914:
Starfssvið
Heimiliskennari Staðarbakka og Núpi í Dýrafirði 1904-1906. Kennari Hrunamannahreppi 1905-1906, Landsveit 1906-1909. Bsk í Haukadal í Dýrafirði 1909-1912 og 1913-1914. Stundakennari Reykjavík 1914-1915, Vestmannaeyjum 1915-1916, Alþýðuskólanum Núpi 1916-1918.
Lagaheimild
Minningargrein í bókinni „Faðir minn“ 1950.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Bjarnason 24. júní 1836 - 6. desember 1908 Bóndi á Galtarfelli, Hrepphólasókn, Árn. 1870. Bóndi á Galtafelli í Hrunamannahreppi og kona hans 7.12.1865; Gróa Einarsdóttir 6. ágúst 1837 [12.8.1837]- 13. ágúst 1921 Húsfreyja á Galtafelli í Hrunamannahreppi.
Systkini Guðnýar;
1) Jakob Jónsson 24. júní 1866 [22.6.1866] - 27. nóvember 1943 Bóndi og söðlasmiður á Galtafelli í Hrunamannahreppi. Kona hans; Guðrún Stefánsdóttir 9. febrúar 1874 - 30. október 1956 Húsfreyja í Bergstaðastræti 50 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Galtafelli.
2) Einar Jónsson 11. maí 1874 [12.5.1874]- 18. október 1954 Myndhöggvari í Listasafnshúsinu, Reykjavík 1930. Myndhöggvari. Kona hans 1917; Anna Marie Mathilde Jörgensen Jónsson 14. apríl 1885 - 2. október 1975 Húsfreyja í Listasafnshúsinu, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
http://www.lej.is/einarjonsson/ferill/
3) Bjarni Jónsson 3. október 1880 - 20. ágúst 1966 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Framkvæmdastjóri á Laufásvegi 46, Reykjavík 1930. Snikkari, húsgagnasmíðameistari og forstjóri í Reykjavík 1945. Sesselja Ingibjörg Guðmundsdóttir 17. júní 1888 - 1. ágúst 1970 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
4) Jón Jónsson 8.7.1882
Maður Guðnýar 7.12.1918; Jón Guðmundsson 18. ágúst 1896 - 8. júní 1988 Rafvirki á Skólavörðustíg 17 a, Reykjavík 1930. Rafvirki í Reykjavík 1945. Rafvirkjameistari. Síðast bús. í Reykjavík.
Dóttir þeirra;
1) Gróa Torfhildur Björnsson 28. apríl 1919 - 29. ágúst 2006 Fiðluleikari og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Var á Skólavörðustíg 17 a, Reykjavík 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði