Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðný Einarsína Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.6.1918 - 14.3.2011

Saga

Fædd í Bráðræði á Skagaströnd. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Hún ólst upp við öll almenn störf en eftir að hún gifti sig var hún lengst af húsfreyja í Blálandi á Skagaströnd.
Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Blönduósi 14. mars 2011. Útför Guðnýjar fór fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd 19. mars 2011, og hófst athöfnin kl. 14.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Guðnýjar voru Hjörtur Jónas Klemensson, f. 15.2. 1887, d. 6.2. 1965, formaður í VÍK á Skagaströnd og k.h. Ásta Þórunn Sveinsdóttir, f. 21.7. 1891, d. 30.12. 1960, húsfreyja.

Systkini hennar;
1) Hólmfríður, f. 31.12. 1909, d. 15.12. 1991, húsmóðir;
2) Bæring Júní, f. 27.6. 1911, d. 30.12. 1991, verkamaður,
3) Ólína Guðlaug, f. 16.8. 1912, d. 27.7. 1983, húsmóðir;
4) Sigurður, f. 28.9. 1913, d. 8.5. 1914;
5) Viktoría Margrét, f. 25.1. 1915, fyrrv. starfsstúlka;
6) Sigurbjörg Kristín Guðmunda, f. 26.9. 1916, d. 14.7. 1985, húsmóðir;
7) Þórarinn Þorvaldur, f. 12.1. 1920, d. 28.1. 1991, formaður;
8) Sveinn Guðvarður, f. 17.4. 1921, d. 22.11. 1961, vélstjóri og útgerðarmaður;
9) Georg Rafn, f. 27.5. 1923, d. 13.9. 2001, múrari;
10) Hjörtur Ástfinnur, f. 22.3. 1925, d. 22.11. 1961, formaður;
11) óskírður drengur, f. 7.8. 1926, d. 13.9. 1926;
12) Kristján Arinbjörn, f. 21.4. 1928, d. 2.8. 2003, iðnverkamaður;
13) Sigurður, f. 7.2. 1930, bóndi og umsjónarmaður;
14) óskírður drengur, f. 13.9. 1931, d. 24.10. 1931;
15) Hallbjörn Jóhann, f. 5.6. 1935, tónlistarmaður, veitingamaður og útvarpsstjóri.

Maður hennar 26.12.1949; Ágúst Jakobsson 11. feb. 1902 - 1. júní 1989. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Verkamaður. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Börn þeirra;
Börn þeirra;
1) Þórir Ágústsson 11. febrúar 1948 - 24. september 2000 Vann ýmis störf til sjávar og sveita. Síðast hjá Securitas í Kringlunni. Síðast bús. í Kópavogi. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. ókv. og barnlaus;
2) Sigríður Steinunn Aðalheiður Ágústsdóttir 8. júlí 1949 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. gift Guðmundi Þ. Guðmundssyni bifreiðastjóra og eiga þau tvö börn;
3) Kristinn Þorvarður Ágústsson 1. febrúar 1952 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. bifreiðasmiður í Reykjavík, kvæntur Guðfinnu Þorgeirsdóttur, þau eiga þrjú börn;
4) Hallbjörn Þráinn Ágústsson 8. nóvember 1954 Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957, kvæntur Elínu Jóhannesdóttur og eiga þau tvö börn;
5) Guðrún Þórunn Ágústsdóttir 14. september 1959 á Skagaströnd, sambýlismaður hennarer Jóel Berg Friðriksson 21. júlí 1955, þau eru barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bráðræði Höfðakaupsstað ((1895))

Identifier of related entity

HAH00723

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórir Ágústson (1948-2000) Blálandi Skagaströnd

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórir Ágústson (1948-2000) Blálandi Skagaströnd

er barn

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallbjörn Þráinn Ágústsson (1954) Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallbjörn Þráinn Ágústsson (1954) Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

er barn

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd (25.1.1915 - 21.1.2008)

Identifier of related entity

HAH09055

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

er systkini

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd (25.1.1915 - 21.1.2008)

Identifier of related entity

HAH09055

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Hjartardóttir (1915-2008) Bráðræði Skagaströnd

er systkini

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Georg Hjartarson (1923-2001) Bráðræði Skagaströnd (27.5.1923 - 13.9.2001)

Identifier of related entity

HAH01236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Georg Hjartarson (1923-2001) Bráðræði Skagaströnd

er systkini

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd (21.4.1928 - 2.8.2003)

Identifier of related entity

HAH01684

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Hjartarson (1928-2003) Skjaldbreið Skagaströnd

er systkini

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari (5.6.1935 -)

Identifier of related entity

HAH04632

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallbjörn Hjartarson (1935-2022) Kántrýsöngvari

er systkini

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd (11.2.1902 - 1.6.1989)

Identifier of related entity

HAH03500

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágúst Jakobsson (1902-1989) Blálandi Skagaströnd

er maki

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bláland Vindhælishreppi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00686

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bláland Vindhælishreppi

er stjórnað af

Guðný Hjartardóttir (1918-2011) Blálandi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06341

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.4.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir