Guðný Blöndal (1865-1902) Hvammi í Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðný Blöndal (1865-1902) Hvammi í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

  • Guðný Einarsdóttir (1865-1902) Hvammi í Vatnsdal
  • Guðný Einarsdóttir Blöndal Hvammi í Vatnsdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.9.1865 - 2.1.1902

Saga

Guðný Einarsdóttir 15. september 1865 - 2. janúar 1902 Tökubarn í Fljótstungu, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Húsfreyja í Hvammi í Vatnsdal. Bústýra í Fljótstungu 15 ára 1880. Kennari Hvammi 1890.

Staðir

Refsstaðir í Hálsasveit; Fljótstunga 1880; Hvammur í Vatnsdal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Einar Árnason 20. júní 1834 - 20. október 1920 Var á Bjarnastöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1835. Bóndi í Kalmanstungu, Fljótstungu í Hvítársíðu, Höfða í Þverárhlíð 1860, Refsstöðum í Hálsasveit 1870 o.v. Fluttist til Vesturheims. Stundaði smíðar og kona hans 1856; Guðrún Magnúsdóttir 26. nóvember 1826 - 7. ágúst 1878 Húsfreyja í Höfða, Norðurtungusókn, Mýr. 1860. Húsfreyja á Refsstöðum í Hálsasveit. Fluttist til Vesturheims. Þau skildu.
Seinni kona Einars 17.9.1880; Guðrún Guðmundsdóttir 18. september 1834 - 1. júlí 1903 Fór til Vesturheims 1887 frá Brennu, Lundarreykjadalshreppi, Borg. Fyrri maður hennar 19.6.1858; Árni Oddsson 29. nóvember 1822 - 8. mars 1871 Bóndi í Brennu í Lundarreykjadal. Var á Reykjum, Lundarsókn, Borg. 1835.
Systkini Guðnýar;
1) Þuríður Einarsdóttir 14. maí 1857 - 20. október 1930 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Magnús Nikulás Einarsson 9. nóvember 1859 [4.11.1859]- 5. maí 1939 Bóndi á Kistufelli í Mávahlíð og á Englandi til æviloka, bóndi þar 1930.
3) Herdís Einarsdóttir 1. desember 1860 - 8. ágúst 1926 Fór til Vesturheims 1887 frá Kollafossi, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja á Hlíðarenda við Geysir, Manitoba, Kanada.
4) Guðrún 6.12.1863
5) Árni Einarsson 6. desember 1863 - 18. október 1925 Fór til Vesturheims.
6) Vigdís Einarsdóttir 3. maí 1868 Fór til Vesturheims 1887 frá Tungufelli, Lundarreykjadalshreppi, Borg. Nam læknisfræði. Ógift.
7) Halldóra Einarsdóttir Smith 6. júlí 1872 Fór til Vesturheims 1887 frá Brennu, Lundarreykjadalshreppi, Borg. M: Georg Smith, skv. Borgf.

Maður Guðnýjar 15.12.1892; Sigurður Sigfús Benediktsson Blöndal 24. apríl 1863 - 18. júlí 1947 Bóndi í Hvammi í Vatnsdal.
Sonur þeirra;
1) Björn Sigurðsson Blöndal 2. júní 1893 - 14. janúar 1971 Bóndi á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kötlustöðum. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 30.12.1920; Kristín Vilhjálmsdóttir 7. maí 1896 - 1. mars 1978 Var í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík. Barn Kristínar, faðir; Jóhann Bergmann Brynjólfsson 15. ágúst 1905 - 27. ágúst 1990 Vinnumaður í Hafnarfirði 1930. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Ytri-Ey og síðar verkamaður á Akureyri. Guðrún Sigurbjörg Jóhannsdóttir 30. apríl 1934 fulltrúi Reykjavík, ógift.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki (24.6.1852 - 13.3.1901)

Identifier of related entity

HAH06774

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigurðsson Blöndal (1893-1971) Hnausum og Kötlustöðum (2.6.1893 - 14.1.1971)

Identifier of related entity

HAH02893

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sigurðsson Blöndal (1893-1971) Hnausum og Kötlustöðum

er barn

Guðný Blöndal (1865-1902) Hvammi í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04160

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Blöndalsætt bls 243

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir