Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðni Sveinsson (1885-1971) Vesturá
Hliðstæð nafnaform
- Guðni Sveinsson Vesturá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.3.1885 - 15.11.1971
Saga
Guðni Sveinsson 19. mars 1885 - 15. nóvember 1971 Bóndi í Kárahlíð, Vesturá og Hvammi í Laxárdal, A-Hún. Var í Dæli, Barðssókn, Skag. 1901. Bóndi á Vesturá, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Ægissíðu, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Staðir
Kárahlíð; Vesturá; Hvammur á Laxárdal fremri: Ægissíða á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sveinn Sveinsson 15. ágúst 1847 - 7. janúar 1907. Bóndi á Karlsstöðum og á Dæli í Fljótum, Skag. Var í Bjarnargili í Holtssókn, Skag. 1860 og kona hans 17.10.1875; Ingiríður Þorkelsdóttir 18. október 1847 - 19. júní 1920. Húsfreyja á Karlsstöðum í Fljótum, Skag. Var á Ökrum, Barðssókn, Skag. 1860.
Systkini Guðna;
1) Jónína Kristín Sveinsdóttir 24. september 1876 - 6. febrúar 1957. Húsfreyja og saumakona á Torfhóli o.v. í Skagafirði. Síðar á Sauðárkróki. Maður hennar 1904; Albert Jón Tómasson 22. febrúar 1868 - 20. nóvember 1929 Bóndi á Torfhóli, Akrahr., o.v. í Skagafirði. Síðar verkamaður á Sauðárkróki.
2) Sveinn Sveinsson 12. ágúst 1878 - 6. júlí 1967. Bóndi á Dæli og Fyrirbarði í Fljótum, og í Garðshorni á Höfðaströnd, Skag., síðar sjómaður í Skarðdalskoti í Siglufirði. Daglaunamaður á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. M1 1901; Gunnhildur Sigurðardóttir 28. febrúar 1879 - 30. júlí 1950 Húsfreyja í Garðshorni á Höfðaströnd og víðar í Skagafirði, í Skarðdalskoti í Siglufirði og síðan á Siglufirði. Sonur þeirra; Axel Sveinsson (1912-1950) en hann var fyrri maður Jónínu Lilju Guðmundsdóttur konu Einars Jónssonar (1911-1981) Vestmannaeyjum. Fyrri kona Einars var; Guðmunda Margrét Kristjánsdóttir (1915-1994) dóttir þeirra; Guðlaug Kristrún Einarsdóttir (1939).
M2 1956: Oddný Halldórsdóttir.
3) Guðný Sveinsdóttir 16. júlí 1880 - 23. september 1882 Dóttir þeirra á Karlstöðum, Barðssókn, Skag. 1880.
Kona Guðna 27.12.1913; Klemensína Karitas Klemensdóttir 21. maí 1885 - 12. júní 1966 Húsfreyja. Vinnuhjú á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Vesturá, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Ægissíðu, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Nefnd Karitas Klemensína skv. Æ.A-Hún.
Börn þeirra;
1) Ingvi Sveinn Guðnason 11. júní 1914 - 31. desember 1991 Var í Valhöll, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Barnsmóðir hans 31.8.1934; Jóhanna Ingibjörg Björnsdóttir 13. desember 1904 - 8. júní 1989 Síðast bús. í Lýtingsstaðahr. Kona Ingva; Soffía Sigurðardóttir 30. júní 1917 - 11. september 1968 Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Valhöll, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Sonur þeirra; Eðvarð Árdal (1948-2011)
2) Pálmi Guðnason 8. nóvember 1915 - 23. mars 1994 Vetrarmaður á Æsustöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Vesturá, Engihl.hr. Var á Ægissíðu, Höfðahr., A-Hún. 1957. Ókv.
3) Rósberg Snædal Guðnason 8. ágúst 1919 - 9. janúar 1983 Verkamaður, ritstjóri, rithöfundur og kennari á Akureyri og víðar, síðast á Hólum í Hjaltadal. Var á Vesturá, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Hólahreppi. Kona hans 25.5.1945; Hólmfríður Magnúsdóttir 1. apríl 1918 - 6. júlí 2013 Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona á Akureyri. Þau skildu.
4) Guðmundur Kristinn Guðnason 11. mars 1923 - 21. nóvember 1988 Var á Vesturá, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Höfðakaupstað , Höfðahr., A-Hún. 1957. Póstmaður og organisti á Skagaströnd. Ókvæntur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðni Sveinsson (1885-1971) Vesturá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðni Sveinsson (1885-1971) Vesturá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.10.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði
Íslendingabók