Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Unnþór Stefánsson (1948)
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Unnþór Stefánsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.6.1948 -
Saga
Guðmundur Unnþór Stefánsson 6. júní 1948.
Staðir
Kross á Skarðsströnd; Reykjavík:
Réttindi
Bændaskólinn á Hvanneyri:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Stefán Guðmundsson 16. júní 1922 - 16. júní 2007. Var á Hnaukum, Djúpavogssókn, S-Múl. 1930. Fósturfor: Árni Antoníusson og Björg Jónsdóttir. Vann ýmis störf til sjávar og sveita og sambýliskona hans; Ólöf Ragnhildur Guðmundsdóttir 31. ágúst 1926 - 20. maí 2011. Var á Streiti, Eydalasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Krossi á Skarðsströnd og síðar í Reykjavík. Þau slitu samvistir 1961.
Ólöf giftist Ágústi Guðmundssyni Breiðdal frá Krossi á Skarðsströnd í Dalasýslu, f. 24.10. 1926, d. 1.12. 2004.
Stefán kvæntist hinn 28.3. 1964 Mattheu J. Jónsdóttur myndlistarkonu, f. 7.7. 1935. Foreldrar hennar voru J. Matthildur Kristófersdóttir, f. 6.12. 1906, d. 1.10. 1983, og Jón Guðmundsson, f. 17.5. 1896, d. 16.9. 1968. Þau Stefán og Matthea eignuðust fjórar dætur, þær eru:
Systkini Guðmundar;
1) Dagný, f. 3.12. 1946, gift Magnúsi Viggó Jónssyni, f. 13.10. 1940, þau eiga fimm börn og átta barnabörn.
2) Stefán, f. 10.12. 1949.
3) Gunnar, f. 21.1. 1953, kvæntur Önnu Þorgilsdóttur, f. 29.10. 1956, þau eiga þrjú börn og þrjú barnabörn.
4) Ása Björg, f. 6.9. 1954, gift Þórði Jónssyni, f. 29.9. 1947, þau eiga tvö börn og fjögur barnabörn.
Sammæðra;
5) Jóhanna Ósk, f. 30.1. 1963. Eiginmaður hennar er Jóhann Sævar Kjartansson, f. 16.4. 1961. Þau eiga fjögur börn og lifa þrjú og eitt barnabarn.
Samfeðra;
5) Matthildur Bára, f. 24.7. 1964. Maki Eiríkur Björnsson, f. 6.12. 1959. Börn þeirra eru Björn Ívar, f. 14.6. 2000, og Þórdís Matthea, f. 19.3. 2003.
6) Þórlaug Braga, f. 11.12. 1966. Maki Ingimundur Hannesson, f. 28.11. 1961. Börn þeirra eru Andri Snær, f. 23.10. 1992, Tanja Sif, f. 1.2. 1994, Sindri Snær, f. 5.9. 1996, og Erla, f. 28.11. 2002.
7) Hrafnhildur Brynja, f. 26.5. 1969. Maki Hilmar Sigurðsson, f. 22.10. 1963. Synir þeirra eru Hinrik Aron, f. 8.11. 1999, og Hákon Atli, f. 10.4. 2004.
8) Arna Björk, f. 13.7. 1971. Maki Emil H. Valgeirsson, f. 30.9. 1965. Dóttir þeirra er Stefanía, f. 19.11. 1995.
Kona hans; Margrét Guðlaugsdóttir, f. 12.12. 1949, þau eiga fjögur börn og lifa þrjú og fjögur barnabörn.
Synir þeirra eru
1) Rúnar, f. 8.10. 1971,
2) Pálmi, f. 11.9. 1973, d. 23.3. 1974,
3) Róbert, f. 7.9. 1978,
4) Elvar Örn, f. 12.5. 1982
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.9.2019
Tungumál
- íslenska