Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Þorsteinsson (1879-1924) Héraðslæknir
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Þorsteinsson Héraðslæknir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
14.8.1879 - 8.3.1924
History
Guðmundur Þorsteinsson 14. ágúst 1879 - 8. mars 1924 Var í Þorsteinshúsi í Reykjavik 1880. Héraðslæknir á Sauðárkróki 1910-11, á Þórshöfn 1911-15 og á Bakkagerði í Borgarfirði eystra 1915-24.
„Lá örendur í rúminu í morgun er fólk vaknaði til fótaferðar, hafði því orðið bráðkvaddur í svefninum. Vanheill hafði hann verið í mörg ár, og þó sérstaklega í vetur. Lá hann lengi í lungnahimnubólgu fyrri hluta vetrar, og fylgdi tæplega fötum oft síðan. Guðmundur sál. var fæddur 14. ág. 1879 og því rúml. 44 ára gamall, og verið starfandi læknir í 15 ár. Að öðru leyti verður hans nánar minnst í næsta blaði. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4990042
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Kristín Gestsdóttir 23. október 1851 - 12. september 1929 Var á Svalbarða í Bessastaðasókn, Gull. 1860. Var í Þorsteinshúsi í Reykjavik 1880. Húsfreyja í Þingholtsstræti 13, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og maður hennar 30.11.1877; Þorsteinn Guðmundsson 9. júní 1847 - 21. mars 1920 Fiskmatsmaður í Reykjavík. Vinnumaður á Hliði 1872, er þar á sóknarmannatali 1871, talinn 26 ára. Húsbóndi og verslunarmaður í Þorsteinshúsi í Reykjavík 1880. Húsbóndi í Þingholtsstræti í Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Systkini Guðmundar;
1) Gestur Sigurður Þorsteinsson 7. janúar 1882 - 11. september 1952 Verslunarmaður í Reykjavík. Verslunarmaður í Þingholtsstræti í Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bókhaldari á Fjölnisvegi 10, Reykjavík 1930.
2) Ragnar Þorsteinsson 20. október 1884 - 17. september 1911 Var í Reykjavík 1910.
3) Ragnheiður Þorsteinsdóttir Blandon 18. ágúst 1890 - 29. október 1973 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Þingholtsstræti, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þorkell Erlendsson Blandon 23. ágúst 1890 - 29. nóvember 1977 Var í Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Giftur. Síðast bús. í Reykjavík. Bræður hans; Árni Ásgrímur Blandon (1891-1981) og Einar Baldvin Blandon (1882-1954). Faðir þeirra Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili.
Kona Guðmundar; Margrét Kristín Lárusdóttir 3. maí 1890 - 5. mars 1971 Húsfreyja á Þórshöfn á Langanesi, Borgarfirði eystra og víðar. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Lára Guðmundsdóttir 18. apríl 1914 - 6. október 2003 Var á Seyðisfirði 1930. Fósturfor: Gísli Lárusson og Lára Bjarnadóttir. Síðast bús. á Stokkseyri. Óg. bl.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.10.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði