Guðmundur Þorsteinsson (1879-1924) Héraðslæknir

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðmundur Þorsteinsson (1879-1924) Héraðslæknir

Parallel form(s) of name

  • Guðmundur Þorsteinsson Héraðslæknir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.8.1879 - 8.3.1924

History

Guðmundur Þorsteinsson 14. ágúst 1879 - 8. mars 1924 Var í Þorsteinshúsi í Reykjavik 1880. Héraðslæknir á Sauðárkróki 1910-11, á Þórshöfn 1911-15 og á Bakkagerði í Borgarfirði eystra 1915-24.
„Lá örendur í rúminu í morgun er fólk vaknaði til fótaferðar, hafði því orðið bráðkvaddur í svefninum. Vanheill hafði hann verið í mörg ár, og þó sérstaklega í vetur. Lá hann lengi í lungnahimnubólgu fyrri hluta vetrar, og fylgdi tæplega fötum oft síðan. Guðmundur sál. var fæddur 14. ág. 1879 og því rúml. 44 ára gamall, og verið starfandi læknir í 15 ár. Að öðru leyti verður hans nánar minnst í næsta blaði. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4990042

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Kristín Gestsdóttir 23. október 1851 - 12. september 1929 Var á Svalbarða í Bessastaðasókn, Gull. 1860. Var í Þorsteinshúsi í Reykjavik 1880. Húsfreyja í Þingholtsstræti 13, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og maður hennar 30.11.1877; Þorsteinn Guðmundsson 9. júní 1847 - 21. mars 1920 Fiskmatsmaður í Reykjavík. Vinnumaður á Hliði 1872, er þar á sóknarmannatali 1871, talinn 26 ára. Húsbóndi og verslunarmaður í Þorsteinshúsi í Reykjavík 1880. Húsbóndi í Þingholtsstræti í Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Systkini Guðmundar;
1) Gestur Sigurður Þorsteinsson 7. janúar 1882 - 11. september 1952 Verslunarmaður í Reykjavík. Verslunarmaður í Þingholtsstræti í Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bókhaldari á Fjölnisvegi 10, Reykjavík 1930.
2) Ragnar Þorsteinsson 20. október 1884 - 17. september 1911 Var í Reykjavík 1910.
3) Ragnheiður Þorsteinsdóttir Blandon 18. ágúst 1890 - 29. október 1973 Húsfreyja í Reykjavík. Var í Þingholtsstræti, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Þorkell Erlendsson Blandon 23. ágúst 1890 - 29. nóvember 1977 Var í Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Giftur. Síðast bús. í Reykjavík. Bræður hans; Árni Ásgrímur Blandon (1891-1981) og Einar Baldvin Blandon (1882-1954). Faðir þeirra Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili.

Kona Guðmundar; Margrét Kristín Lárusdóttir 3. maí 1890 - 5. mars 1971 Húsfreyja á Þórshöfn á Langanesi, Borgarfirði eystra og víðar. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Lára Guðmundsdóttir 18. apríl 1914 - 6. október 2003 Var á Seyðisfirði 1930. Fósturfor: Gísli Lárusson og Lára Bjarnadóttir. Síðast bús. á Stokkseyri. Óg. bl.

General context

Relationships area

Related entity

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili (12.10.1852 - 26.7.1908)

Identifier of related entity

HAH03336

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þorkell Blandon (1890-1977) sonur Erlendar var giftur Ragnheiði Blandon (1890-1973) systur Guðmundar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04151

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.10.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places