Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Theodórsson (1931-2020) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Kristján Theodórsson (1931-2020) Blönduósi
- Guðmundur Kristján Theodórsson Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.3.1931 - 28.2.2020
Saga
Mjólkurfræðingur á Blönduósi. Var í Húsi Guðmundar Theodórssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bæjarstjórnarmaður og gengdi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
Guðmundur var jarðsunginn frá Blönduóskirkju 7. mars 2020, og hófst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Brúarland Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Mjólkurfræðingur:
Lagaheimild
Guðmundur ólst upp á Blönduósi og var búsetur þar alla tíð. Hann var mjólkurfræðingur og vann í Mjólkursamlagi Sölufélags Austur- Húnavatnssýslu á Blönduósi lengstan sinn starfsaldur eða í 48 ár. Fyrir þann tíma stundaði hann almenn verkamannastörf í Austur-Húnavatnssýslu. Guðmundur var virkur í bæjarstjórnarmálum á Blönduósi og leiddi lista vinstrimanna og félagshyggjufólks um árabil. Var kosinn í hreppsnefnd Blönduóshrepps 1986 og endurkjörinn í bæjarstjórn Blönduóss 1990. Var forseti bæjarstjórnar og sat í ýmsum stjórnum og ráðum á þeim vettvangi. Var formaður stjórnar Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi, Verkalýðsfélags Austur-Húnavatnssýslu, sat í stjórn Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi, Kaupfélags Húnvetninga og stjórnarformaður útgerðarfélagsins Þórdísar hf. á Blönduósi.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Theódór Kristjánsson f. 29. ágúst 1900 - 21. febrúar 1966. Sjómaður Brúarlandi á Blönduósi. Og sambýliskona hans Stefanía Jónína Guðmundsdóttir f. 1. febrúar 1904 - 12. janúar 1982. Nefnd Jónína Stefanía í Æ.A-Hún.
Faðir Theódórs var; Kristján Guðmundsson 30. nóvember 1861 - 10. desember 1931. Bóndi á Ytra-Hóli á Skagaströnd.
Systkini Guðmundar;
1) Guðmann Theódórsson f. 20. ágúst 1929 - 25. nóvember 1930.
2) Alda Sigurlaug Theódórsdóttir f. 17. júlí 1932 Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar var Björn Eiríksson f. 24. maí 1927 - 4. janúar 2008 Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifvélavirki á Blönduósi og Alda Sigurlaug Theódórsdóttir 17. júlí 1932 Var á Bjargi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Ísabella Theódórsdóttir f. 1. september 1933 - 6. maí 1976 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Friðgeir Eiríksson f. 5. maí 1931 bifvélavirki.
4) Ragnhildur Anna Theódórsdóttir f. 4. september 1936 Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957, maður hennar Jóhann Haukur Jóhannsson f. 8. júní 1929 - 19. ágúst 2016 Var í Skólahúsinu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brúarlandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vinnuvélstjóri á Blönduósi og síðar í Reykjavík. Fósturforeldrar: Jóhanna Erlendsdóttir f.16.3.1905, d.20.8.1979 og Sigfús Hermann Bjarnason f.3.6.1897, d.23.7.1979.
Kona hans Elín Gréta Grímsdóttir f. 3. janúar 1930 Var á Grundum II, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1930. Var í Húsi Guðmundar Theodórssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) María Sigríður Guðmundsdóttir 25. júní 1951, fulltrúi. Var í Húsi Guðmundar Theodórssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. hennar maður er Stefán Þorvaldsson leigubílstjóri, þau eiga þrjú börn.
2) Stefanía Theodóra Guðmundsdóttir 15. október 1953 Var í Húsi Guðmundar Theodórssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sérkennari, hennar maður er Stefán Gunnarsson húsasmiður, þau eiga fjögur börn.
3) Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir 11. júní 1961 verkefnisstjóri Varmahlíð. Maður hennar; Pétur Helgi Stefánsson útibússtjóri.
4) Theódór Grímur Guðmundsson 9. mars 1966 - 12. janúar 1988 Síðast bús. í Blönduóshreppi. Framkvæmdastjóri stúdentaráðs og fulltrúi stúdenta í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna.
5) Agnes Drífa Guðmundsdóttir 23. október 1970 - 21. september 2012 Stúdent. Bús. á Sauðárkróki.
6) Hrefna Bára Guðmundsdóttir 29. júní 1974, aðstoðarleikskólastjóri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Theodórsson (1931-2020) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðmundur Theodórsson (1931-2020) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Guðmundur Theodórsson (1931-2020) Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1244
Mbl 7.3.2020. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1747384/?item_num=0&searchid=56234965a025b62e69a7d604443de3107148eec8&t=847923095&_t=1613789653.7262535
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Gu__mundur_Theodrsson1931-2020Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg