Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Sveinbjarnarson (1900-1977) Akranesi og Kópavogi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.4.1900 - 12.7.1977
Saga
Guðmundur Sveinbjarnarson f. 1. apríl 1900 - 12. júlí 1977. Vinnumaður í Geirshlíðarkoti, (Giljahlíð) í Flókadal í Borgarfirði. Ráðsmaður á bæjum í Vatnsdal. Sjómaður á Akranesi, var síðar lengi starfsmaður Olíuverslunar Íslands. Síðast bús. í Kópavogi
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Barnsmóðir; Þorgerður Halldórsdóttir 8. maí 1903 - 27. jan. 1972. Húsfreyja í Reykjavík 1945, síðast bús. þar. Var á Kjalvararstöðum í Reykholtssókn, Borg. 1930.
Barn þeirra;
1) Hafdís Guðmundsdóttir 3.9.1936. Kjörbarn skv. Vigurætt: Einar Sævar Kjartansson, f.4.5.1962.
Kona hans 2.12.1939; Þorbjörg Sigurjónsdóttir 2. okt. 1912 - 13. okt. 1991. Húsfreyja á Akranesi um tíma, á Blönduósi lengst af 1942-56 og síðast í Kópavogi. Þó skráð húsfreyja í Reykjavík á manntali Reykjavíkur í árslok 1945.
Barn þeirra;
2) Herbert Guðmundsson 28. jan. 1941, ritstjóri Kópavogi, frá Einarsnesi.
Almennt samhengi
Guðmundur sinnti foreldrum sínum og búi þeirra í Borgarfirði um skeið en flutti síðan til Reykjavíkur og tók við umsjón bílaþjónustu OIíuverslunar Islands hf. í Tryggvagötu og síðast á Klöpp við Skúlagötu.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Sveinbjarnarson (1900-1977) Akranesi og Kópavogi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Guðmundur Sveinbjarnarson (1900-1977) Akranesi og Kópavogi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.3.2020. Innsetning og skráning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði