Guðmundur Rósmundsson (1894-1960) Urriðaá í Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Rósmundsson (1894-1960) Urriðaá í Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Rósmundsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.5.1894 - 29.1.1960

Saga

Guðmundur Rósmundsson 4. maí 1894 - 29. janúar 1960 Bóndi á Urriðaá, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Hann fæddist að Spena í Miðfirði. Búfræðingur og bóndi á Urriðaá í Miðfirði, síðar kennari í Landeyjum og næturvörður í Reykjavík.
Útför Guðmundar; sál. fer fram í dag frá Fossvogskirkju í Reykjavík.

Staðir

Urriðaá; Landeyjar; Reykjavík:

Réttindi

Tæplega tvítugur fór Guðmundur til náms í bændaskólann á Hólum, en síðan var hann einn vetur við nám í Noregi. Að öðru leyti var hann heima hjá foreldrum sínum og byrjaði búskap á Urriðaá skömmu eftir að faðir hans féll frá.

Starfssvið

Kona Guðmundar veiktist árið 1944 og hefur verið í sjúkrahúsi síðan. Vegna veikinda hennar hætti hann búskap árið 1946, seldi jörð sína og fluttist til Reykjavíkur. Átti hann þar heima upp frá því. Síðustu árin gegndi hann næturvarðarstarfi hjá Búnaðarbanka íslands. Meðan Guðmundur átti heima á Urriðaá var hann lengi deildarstjóri í Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga og um fjölda ára fulltrúi á aðalfundum þess. Hann var áhugasamw og einlægur samvinnumaður og lét sér mjög annt um hag Kaupfélagsins. Þar, eins og annars staðar, lagði hann ætíð gott til mála.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðrún Þórðardóttir 24. desember 1867 - 14. október 1952 Húsfreyja á Urriðaá, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930 og maður hennar 19.10.1895; Rósmundur Guðmundsson 15. júlí 1866 - 2. júlí 1929 Bóndi á Urriðaá í Miðfirði.
Systir Guðmundar;
1) Guðrún Þuríður Rósmundsdóttir 15. ágúst 1896 - 26. mars 1946 Var í Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Urriðaá, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Barnlaus.

Kona hans 1932; Elísabet Benediktsdóttir 18. janúar 1914 - 1. júlí 1991 Var á Hvammstanga 1930. Heimili: Kambhóll. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Guðmundar og Elísabetar eru tvö;
1) Rósmundur Guðmundsson múrari 6. desember 1932. Kona hans; Hrafnhildur Eyjólfsdóttir 22. nóvember 1935, þau skildu.Sambýliskona hans; Guðný Þóra Böðvarsdóttir 19. júní 1942 hárgreiðslukona, fyrri maður hennar; Pétur Ágúst Berthelsen 12. júní 1941 - 13. maí 1983 Síðast bús. í Keflavík. Hálfbróðir Guðnýajar sammæðra; Ólafur Vignir Albertsson 19. maí 1936 píanóleikari. Seinni maki Hrafnhildar Sigurður Vilhelm Hallsson efnaverkfræðingur.
2) Sigrún Guðmundsdóttir [Día] 27. janúar 1934 - 25. september 2017 Fasteignasali, fararstjóri og ritari. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Rósmundur Guðmundsson (1866-1929) Urriðaá í Miðfirði (15.7.1866 - 2.7.1929)

Identifier of related entity

HAH09443

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rósmundur Guðmundsson (1866-1929) Urriðaá í Miðfirði

er foreldri

Guðmundur Rósmundsson (1894-1960) Urriðaá í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þórðardóttir (1867-1952) Urriðaá (24.12.1867 - 14.10.1952)

Identifier of related entity

HAH04487

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þórðardóttir (1867-1952) Urriðaá

er foreldri

Guðmundur Rósmundsson (1894-1960) Urriðaá í Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Rósmundsdóttir (1896-1946) Urriðaá í Miðfirði (15.8.1896 - 26.3.1946)

Identifier of related entity

HAH09444

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Rósmundsdóttir (1896-1946) Urriðaá í Miðfirði

er systkini

Guðmundur Rósmundsson (1894-1960) Urriðaá í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04120

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.10.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir