Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Rósmundsson (1894-1960) Urriðaá í Miðfirði
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Rósmundsson
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
4.5.1894 - 29.1.1960
History
Guðmundur Rósmundsson 4. maí 1894 - 29. janúar 1960 Bóndi á Urriðaá, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Hann fæddist að Spena í Miðfirði. Búfræðingur og bóndi á Urriðaá í Miðfirði, síðar kennari í Landeyjum og næturvörður í Reykjavík.
Útför Guðmundar; sál. fer fram í dag frá Fossvogskirkju í Reykjavík.
Places
Urriðaá; Landeyjar; Reykjavík:
Legal status
Tæplega tvítugur fór Guðmundur til náms í bændaskólann á Hólum, en síðan var hann einn vetur við nám í Noregi. Að öðru leyti var hann heima hjá foreldrum sínum og byrjaði búskap á Urriðaá skömmu eftir að faðir hans féll frá.
Functions, occupations and activities
Kona Guðmundar veiktist árið 1944 og hefur verið í sjúkrahúsi síðan. Vegna veikinda hennar hætti hann búskap árið 1946, seldi jörð sína og fluttist til Reykjavíkur. Átti hann þar heima upp frá því. Síðustu árin gegndi hann næturvarðarstarfi hjá Búnaðarbanka íslands. Meðan Guðmundur átti heima á Urriðaá var hann lengi deildarstjóri í Kaupfélagi Vestur-Húnvetninga og um fjölda ára fulltrúi á aðalfundum þess. Hann var áhugasamw og einlægur samvinnumaður og lét sér mjög annt um hag Kaupfélagsins. Þar, eins og annars staðar, lagði hann ætíð gott til mála.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðrún Þórðardóttir 24. desember 1867 - 14. október 1952 Húsfreyja á Urriðaá, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930 og maður hennar 19.10.1895; Rósmundur Guðmundsson 15. júlí 1866 - 2. júlí 1929 Bóndi á Urriðaá í Miðfirði.
Systir Guðmundar;
1) Guðrún Þuríður Rósmundsdóttir 15. ágúst 1896 - 26. mars 1946 Var í Spena, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Urriðaá, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Barnlaus.
Kona hans 1932; Elísabet Benediktsdóttir 18. janúar 1914 - 1. júlí 1991 Var á Hvammstanga 1930. Heimili: Kambhóll. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Guðmundar og Elísabetar eru tvö;
1) Rósmundur Guðmundsson múrari 6. desember 1932. Kona hans; Hrafnhildur Eyjólfsdóttir 22. nóvember 1935, þau skildu.Sambýliskona hans; Guðný Þóra Böðvarsdóttir 19. júní 1942 hárgreiðslukona, fyrri maður hennar; Pétur Ágúst Berthelsen 12. júní 1941 - 13. maí 1983 Síðast bús. í Keflavík. Hálfbróðir Guðnýajar sammæðra; Ólafur Vignir Albertsson 19. maí 1936 píanóleikari. Seinni maki Hrafnhildar Sigurður Vilhelm Hallsson efnaverkfræðingur.
2) Sigrún Guðmundsdóttir [Día] 27. janúar 1934 - 25. september 2017 Fasteignasali, fararstjóri og ritari. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmundur Rósmundsson (1894-1960) Urriðaá í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmundur Rósmundsson (1894-1960) Urriðaá í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Rósmundsson (1894-1960) Urriðaá í Miðfirði
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 2.10.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1039296