Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Ólafsson (1949) rafvirki Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.6.1949 -
Saga
Guðmundur Ólafsson 4.6.1949 rafvirki Skagaströnd
Staðir
Hafnarfjörður
Skagaströnd
Réttindi
Starfssvið
rafvirki
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólafur Arnlaugsson 2. mars 1920 - 28. nóv. 1984. Vélstjóri, slökkviliðsstjóri í Hafnarfirði. Var á Ljósvallagötu 30, Reykjavík 1930 og kona hans 31.7.1947; Ruth Guðmundsdóttir 8.8.1922 - 20.9.2019. Húsfreyja í Hafnarfirði og fékkst við ýmis störf. Var í Hafnarfirði 1930. [Skrifuð Rut í legstaðaskrá.]
Systkini;
1) Guðrún Ólafsdóttir Newman 30. nóv. 1951, búsett í Bandaríkjunum, Sonur hennar: Kristján Ólafur Newman f.1988.
2) Elín Ólafsdóttir 26. apríl 1957, búsett í Hafnarfirði, maður hennar; Baldvin
3) Arnlaugur Ólafsson 24. feb. 1963
Uppeldissystkini (systursonur);
4) Björgvin Guðmundsson 12.10.1969
Kona hans; Eygló Kristín Gunnarsdóttir 25.3.1955. Var í Stórholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra eru
1) Ruth Guðmundsdóttir 30. október 1967 Fósturfaðir: Árni Marz Friðgeirsson, f. 23.3.1954, (dóttir Guðmundar), maki Guðjón Ingi Guðmundsson, börn þeirra Daníel og Rakel Hanna.
2) Gunnar, maki Hrafnhildur Björg Gunnlaugsdóttir 2. nóvember 1983
3) Ólafur, maki Ragnheiður Ólöf Skaptadóttir 29.11.1982, barn þeirra er Rannveig Lilja 6.9.2004.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 2.8.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 2.8.2022
Íslendingabók
mbl 7.12.1984; https://timarit.is/page/1602204?iabr=on
mbl 27.10.2007; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1172290/?item_num=8&searchid=9db9ad5192f5f835682b73d4d7764e8e0eca6b37