Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Ólafsson (1861-1930) Lundum í Stafholtstungnahreppi.
Hliðstæð nafnaform
- Ólafur Guðmundur Ólafsson (1861-1930) Lundum í Stafholtstungnahreppi.
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.7.1861 - 17.6.1930
Saga
Bóndi og oddviti á Lundum í Stafholtstungnahreppi. stjúpsonur Ásgeirs Finnbogasonar dbrm Lundum Mýrarsýslu.
Staðir
Lundar í Stafholtstungnahreppi:
Réttindi
Starfssvið
Oddviti
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólafur Ólafsson 27.6.1829 - 29.1.1861. Bóndi og hreppstjóri á Lundum og kona hans; Ragnhildur Ólafsdóttir 2. ágúst 1833 - 3. jan. 1908. Húsfreyja á Lundum. Var í Bakkakoti, Bæjarsókn, Borg. 1835.
Fósturforeldrar; Ásgeir Finnbogason 1. nóv. 1814 - 25. apríl 1881. Bóndi og bókbindari og dannebrogsmaður á Lambastöðum á Seltjarnarnesi og síðar á Lundum. Var í Finnbogahúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Bóndi, hefur gras, lóðs og bókbindari í Reykjavík 1845
Systkini hans;
1) Ragnhildur Ólafsdóttir 11.3.1854 - 7.5.1928. Ekkja í Engey 1890, síðar húsfreyja þar. Húsfreyja í Reykjavík 1910, maður hennar Pétur Kristinsson 30.6.1852 - 5.12.1887. Bóndi í Engey. Var í Engey, Reykjavíkursókn, Gull. 1860.
2) Ólafur Ólafsson 5.7.1857 - 15.4.1943. Bóndi í Lindarbæ, Oddasókn, Rang. 1930. kona hans; Margrét Þórðardóttir 26. september 1867 - 4. mars 1945. Húsfreyja í Lindarbæ.
Fóstursystkini;
3) Þorvaldur Ásgeirsson 20. maí 1836 - 24. ágúst 1887 Var í Reykjavík 1845. Prestur í Þingmúla í Skriðdalshr., S-Múl. 1862-1864, Hofteigi á Jökuldal, N-Múl. 1864-1880, á Hjaltabakka í Torfalækjarhr., Hún. 1880-1882 og síðast á Steinnesi í Þingeyraklaustursókn, Hún. frá 1882 til dauðadags. Fyrri kona Þorvaldar 26.6.1862; Anna Katrín Þorsteinsdóttir 28. maí 1843 - 23. nóvember 1891 Prestsfrú í Hofteigi, síðar húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1870. Þau skildu. Seinni maður hennar 30.7.1870; Sigfús Eymundsson 21. maí 1837 - 20. október 1911 Var á Svínabökkum, Hofssókn, N-Múl. 1845. Ljósmyndari og bóksali í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Seinni kona hans 21.5.1870; Hansína Sigurbjörg Þorgrímsdóttir 10. apríl 1847 - 28. janúar 1928 Húsfreyja í Hofteigi. Hansínuhúsi á Blönduósi [Ágeirshús] 1901 og 1920.
4) Kristín Blöndal Ásgeirsdóttir 26.2.1838 - 11.2.1919. Húsfreyja á Staðarfelli á Fellströnd, í Innri-Fagradal í Saurbæjarhr., Dal., á Kornsá í Áshr., A-Hún, síðar í Reykjavík og á Siglufirði. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík 1910, maður hennar 24.8.1857; Lárus Þórarinn Björnsson Blöndal 16.11.1836 - 12.5.1894. Sýslumaður á Staðarfelli á Fellsströnd og í Innri-Fagradal, Dal. Síðar sýslumaður og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal,
5) Arndís Ásgeirsdóttir 10.11.1839 - 23.10.1905 Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Hafnarfirði. Húsfreyja á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Bjarnahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Maki Arndísar 3.11.1882; Böðvar Pétur Þorláksson f. 10. ág.1857, d. 3. mars 1929 áður bóndi Hofi í Vatnsdal. Kaupir húsið 1901.
Kona Böðvars nr 2 21.1.1912; Guðrún Jónsdóttir f. 20. sept. 1852 d. 16. júní 1914, áður Kagaðarhóli. M3 22.4.1920; Sigríður Guðmundsdóttir f. 29. júní 1876 Gunnsteinsst. d. 2. okt. 1963, bl.
6) Sigríður Ásgeirsdóttir 31.3.1864 - 27.7.1936. Húsfreyja í Hjarðarholti, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsmóðir í Hjarðarholti, maður hennar 21.9.1884; Jón Tómasson 7.6.1852 - 5.10.1922. Bóndi og hreppstjóri í Hjarðarholti í Stafholtstungum, Mýr.
7) Oddný Ásgeirsdóttir 19.7.1865 - 30.4.1953. Fór til Reykjavíkur 1887 og ári síðar til Vesturheims. Bjó í Manitoba.
8) Guðrún Ásgeirsdóttir 12.2.1868 - 23.6.1948. Fór til Vesturheims 1892 frá Engey, Álftaneshreppi, Gull. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Forustukona í félagsmálum.
Kona hans Guðlaug Jónsdóttir 30.4.1861 - 8.8.1949. Bóndi í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Lundum, Stafholtstungnahr., Mýr.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Guðmundsdóttir 24. júlí 1890 - 18. mars 1971. Húsfreyja í Hvammi í Norðurárdal. Húsfreyja í Hvammi, Hvammssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Ragnhildur Guðmundsdóttir 21. ágúst 1891 - 9. mars 1992. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stafafelli, Stafafellssókn, A-Skaft. 1930.
3) Sigríður Guðmundsdóttir 7. mars 1893 - 26. mars 1966. Var í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. á Ísafirði.
4) Ásgerður Guðmundsdóttir 12. apríl 1895 - 30. maí 1966. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennari í Reykjavík.
5) Ólafur Guðmundsson 18. júlí 1897 - 30. jan. 1920.
6) Margrét Guðmundsdóttir 17. ágúst 1901 - 28. des. 1991. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Geir Guðmundsson 20. mars 1904 - 21. mars 1986. Ráðsmaður í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi á Lundum í Stafholtstungnahr., Mýrarsýslu, fluttist til Reykjavíkur, bankastarfsmaður þar. Síðast búsettur í Reykjavík. Kjördóttir: Ólöf, f. 4.12.1935. Fóstursonur: Ólafur Þór Kristjánsson, f. 9.1.1938.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Ólafsson (1861-1930) Lundum í Stafholtstungnahreppi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðmundur Ólafsson (1861-1930) Lundum í Stafholtstungnahreppi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði