Guðmundur Jósefsson (1886-1966) Staðarhóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Jósefsson (1886-1966) Staðarhóli

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Jósefsson Staðarhóli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.12.1886 - 20.7.1966

Saga

Guðmundur Jósefsson 9. desember 1886 - 20. júlí 1966 Var á Syðri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Hjú á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Var á Staðarhóli, Hafnarhr. Gull. 1910, 1920 og 1930. Síðast bús. í Keflavík. ókv. bl.

Staðir

Syðri-Vellir; Refsteinsstaðir; Staðarhóll Höfnum; Keflavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jósef Davíð Guðmundsson 5. desember 1853 - 4. september 1936 Var á Syðri-Völlum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Syðri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húsbóndi á Syðri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsmaður á Flatnefsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Flatnefsstöðum. Húsbóndi, bóndi, Syðri-Vellir, Melstaðarsókn, Hún. 1880 og kona hans; Þóra Jónsdóttir 10. mars 1850 - 10. júlí 1892 Var í Hömrum, Einholtssókn, A-Skaft. 1860. Húsfreyja á Syðrivöllum á Vatnsnesi.
Ráðskona Jósefs; Þórdís Gísladóttir 29. maí 1872 Var á Flatnefsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Flatnefsstöðum. Var á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
Systkini Guðmundar;
1) Kristín Jósefsdóttir 11. maí 1878 - 22. maí 1966 Húsfreyja og ljósmóðir á Staðarhóli, Hafnahr., Gull. Dóttir þeirra, Syðri-Vellir, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Maður hennar; Magnús Waage Pálsson 6. september 1858 - 29. október 1923 Útvegsbóndi og hreppstjóri á Staðarhóli, Hafnahr., Gull.
2) Guðrún Jósefsdóttir 19. febrúar 1880 - 11. apríl 1893 Var á Syðri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
3) Sigríður Sigurbjörg Jósefsdóttir 1881 Var á Syðri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húskona á Múla. Dóttir hennar; Þóra Sigvaldadóttir 3. maí 1899 - 2. janúar 1981 Tökubarn í Saurum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var í Brekku, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
4) Jón Jósefsson 4. október 1889 - 15. maí 1891 Var á Syðri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.
Systkini samfeðra móðir Þórdís;
5) Loftur Þórarinn Jósefsson 15. apríl 1906 - 30. júlí 1964 Bóndi á Flatnefsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
6) Guðjón Daníel Jósefsson 11. apríl 1909 - 20. október 1989 Nemandi á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Ásbjarnarstöðum. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04087

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir