Guðmundur Jónsson (1864) Alviðru í Dýrafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Jónsson (1864) Alviðru í Dýrafirði

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Jónsson Alviðru í Dýrafirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.9.1864 -

Saga

Guðmundur Jónsson 29. september 1864 Bóndi á Alvirðu , Núpssókn, V-Ís. 1930. Söðlasmiður í Alviðru i Dýrafirði.

Staðir

Kirkjufell; Keiksbakki Snæfellsnesi; Alviðra í Dýrafirði:

Réttindi

Starfssvið

Söðlasmiður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Martha Sigríður Jónsdóttir 30. október 1832 - 6. mars 1876 Húsfreyja á Kirkjufelli, Setbergssókn, Snæf. 1860. Húsfreyja á Keiksbakka, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1870 og maður hennar 24.7.1856; Jón Guðmundsson 20. apríl 1830 - 23. mars 1908 Bóndi á Keiksbakka, Breiðabólstaðarsókn, Snæf., var þar 1845. Bóndi á Dröngum, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1890.
Systkini Guðmundar;
1) Jón Ágúst Jónsson 3. ágúst 1857 Var á Kirkjufelli, Setbergssókn, Snæf. 1860. Fór til Vesturheims 1883 sennilega frá Laxafossi, Stafholtstungnahreppi, Mýr.
2) Jón Stefán Bjarni Jónsson 18. janúar 1861 - 6. október 1928 Bjó á Reykjum í Mosfellssveit, síðar í Reykjavík. Trésmiður og bóndi í Skógargarði, Manitoba, Kanada, síðar bús. í Reykjavík. Lét fyrstur flytja mjólk til sölu í Reykjavík. Kona hans 15.2.1893; Guðný Jóhanna Sigfúsdóttir 25. desember 1875 - 15. apríl 1939 Fór til Vesturheims 1878 frá Skógargerði, Fellnahreppi, N-Múl. Húsfreyja í Skógarlundi, Manitoba, Kanada og síðar í Reykjavík. Ekkja á Undralandi , Reykjavík 1930. Dóttir þeirra; Þóra Marta (1905-1981) sonur hennar Max Stefán Hirst (1934) dóttir hans Elín Hirst fréttastjóri.
3) Guðrún Martha Jónsdóttir 7.7.1862 - 2.2.1865

Bústýra Guðmundar; Jóhanna Finnbogadóttir 27. nóvember 1878 Bústýra á Alvirðu , Núpssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja í Alviðru í Dýrafirði.
Fósturbörn þeirra;
1) Guðlaugur Bergmann Kolbeinsson 29. mars 1894 - 1914 Var á Emmubergi, Breiðabólsstaðasókn, Snæf. 1901. Var í Alviðru, Núpssókn, V-Ís. 1910. Fórst með norsku flutningaskipi.
2) Ingibjörg Sveinsdóttir 31. janúar 1895

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04077

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir