Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Jóhannsson (1905-1985) Kambi Öngulstaðahreppi.
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Jóhannsson Kambi Öngulstaðahreppi.
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.11.1905 - 22.9.1985
Saga
Guðmundur Jóhannsson 4. nóvember 1905 - 22. september 1985 Bóndi á Efriási, Hólasókn, Skag. 1930. Bóndi þar 1928-33 og árið 1927-28 á Fjalli í Kolbeinsdal, Skag. Á Reykjum í Ólafsfirði 1933-39 og í Ólafsfjarðarbæ 1939-59. Bóndi á Kambi í Öngulsstaðahr., Eyj. 1963-79, síðast bús. þar.
Staðir
Bóndi á Efriási, Hólasókn, Skag. 1930. Bóndi þar 1928-33 og árið 1927-28 á Fjalli í Kolbeinsdal, Skag. Á Reykjum í Ólafsfirði 1933-39 og í Ólafsfjarðarbæ 1939-59. Bóndi á Kambi í Öngulsstaðahr., Eyj. 1963-79, síðast bús. þar.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jóhann Frímann Þórðarson 25. júlí 1870 - 28. október 1940 Verkamaður á Akureyri 1930. Bóndi á Syðri-Másstöðum, Hnjúki, Klaufabrekknakoti og Karlsá. Flutti til Akureyrar árið 1924 og bjó þar til æviloka og kona hans 22.10.1899; Anna Aðalheiður Þorsteinsdóttir 28. desember 1868 - 31. október 1948 Húsfreyja á Syöri-Másstöðum, Hnjúki, Klaufabrekknakoti og á Karlsá. Flutti til Akureyrar árið 1924 og bjó þar til æviloka.
Systkini Guðmundar;
1) Steindór Jóhannsson 26. janúar 1900 - 16. september 1970 FiskmEfri-Ás í Hólasókn; Fjall í Kolbeinsdal; Reykir Ólafsfirði;atsmaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
2) Jósefína Jóhannsdóttir 24. september 1901 - 8. nóvember 1980 Húsfreyja á Ólafsfirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Kristján Hinrik Guðmundsson 23. nóvember 1901 - 16. júlí 1986 Bakarameistari á Ólafsfirði 1930. Verslunarmaður og bakari í Reykjavík.
3) Þórður Albert Jóhannsson 11. október 1902 - 18. september 1973 Húsgagnasmiður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
4) Aðalbjörg Jóhannsdóttir 6. desember 1904 - 21. júlí 1996 Saumakona í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Ógift.
5) Helga Jóhannsdóttir 23. júní 1907 - 7. september 2003 Afgreiðslustúlka á Akureyri 1930. Afgreiðslukona í Reykjavík. Maður hennar; Sveinn Frímannsson 17. júlí 1898 - 18. september 1953 Var í Lundi í Stíflu, Skag. 1901. Var á Æsustöðum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Skipstjóri í Reykjavík 1953. Seinni kona hans.
6) Fanney Jóhannsdóttir 13. júlí 1910 - 24. október 2004 Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Friðþór Jakobsson 6. október 1895 - 10. janúar 1944 Sjómaður og síðar starfsmaður rafmagnsveitunnar á Akureyri. Rafvélavörður á Akureyri 1930. Seinni kona hans.
Fósturdætur: Hrafnhildur Steindórsdóttir, f. 10.5.1937 og Sóveig Sveinbjörg Hjaltadóttir, f. 15.4.1950.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Jóhannsson (1905-1985) Kambi Öngulstaðahreppi.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði