Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Jóhannsson (1905-1985) Kambi Öngulstaðahreppi.
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Jóhannsson Kambi Öngulstaðahreppi.
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.11.1905 - 22.9.1985
Saga
Guðmundur Jóhannsson 4. nóvember 1905 - 22. september 1985 Bóndi á Efriási, Hólasókn, Skag. 1930. Bóndi þar 1928-33 og árið 1927-28 á Fjalli í Kolbeinsdal, Skag. Á Reykjum í Ólafsfirði 1933-39 og í Ólafsfjarðarbæ 1939-59. Bóndi á Kambi í Öngulsstaðahr., ... »
Staðir
Bóndi á Efriási, Hólasókn, Skag. 1930. Bóndi þar 1928-33 og árið 1927-28 á Fjalli í Kolbeinsdal, Skag. Á Reykjum í Ólafsfirði 1933-39 og í Ólafsfjarðarbæ 1939-59. Bóndi á Kambi í Öngulsstaðahr., Eyj. 1963-79, síðast bús. þar.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jóhann Frímann Þórðarson 25. júlí 1870 - 28. október 1940 Verkamaður á Akureyri 1930. Bóndi á Syðri-Másstöðum, Hnjúki, Klaufabrekknakoti og Karlsá. Flutti til Akureyrar árið 1924 og bjó þar til æviloka og kona hans 22.10.1899; Anna ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðmundur Jóhannsson (1905-1985) Kambi Öngulstaðahreppi.
Dagsetning tengsla
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.9.2018
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ ættfræði