Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá í V-Hvs.
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Jóhannesson Þverá í V-Hvs.
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.1.1849 - 1913
Saga
Guðmundur Jóhannesson 29. janúar 1849 - 1913. Var á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Þverá, Efrinúpssókn, Hún. og Búrfelli 1890, lausamaður Huppahlíð 1910.
Staðir
Dalgeirsstaðir; Þverá; Búrfell V-Hvs:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jóhannes Ólafsson 5. mars 1816 - 2. september 1888 Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. Bóndi á Neðra-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870 og kona hans 8.10.1840; Ingibjörg Eiríksdóttir 29. ágúst 1810 - 8. apríl 1870 Húsfreyja á Neðra-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860.
Systkini Guðmundar;
1) Agnes Jóhannesdóttir 26. júlí 1841 - 21. maí 1902 Var á Neðrinúpi í Efrinúpssókn, Hún. 1845. Var á Dalgeirsstöðum í sömu sókn 1860. Húsfreyja á Bessastöðum í Melstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880. Maður hennar 29.9.1860; Ólafur Guðmundsson 8. ágúst 1832 - 22. október 1889 Var á Brandagili í Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Dalgeirsstöðum í Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880. Dóttir þeirra; Kristveig (1863-1933) dóttir hennar; Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nípukoti.
2) Björn Jóhannesson 1. mars 1844 - 8. mars 1858 Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1845 og 1850. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1855.
3) Ólafur Einar Jóhannesson 6. ágúst 1855 - 1. janúar 1868 Var á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860.
Bústýra Guðmundar; Þorbjörg Jónasdóttir 10.2.1845 - 19. nóvember 1906 Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Bústýra í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra á Þverá, Hún. Bústýra í Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
Börn þeirra;
1) Jóhannes Guðmundsson 19. desember 1878 - 20. maí 1931 Bóndi á Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Þórdís Jónsdóttir 10. nóvember 1875 - 23. maí 1971 Ráðskona á Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húskona á Stað, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Fallandastöðum. Var í Neðri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
2) Ingibjörg Guðmundsdóttir 19. ágúst 1880 - 3. maí 1915
3) Björn Guðmundsson 23. febrúar 1885 - 24. mars 1985 Bóndi á Þverá, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Reynhólum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Reynihólum. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá í V-Hvs.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.9.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 388