Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá í V-Hvs.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá í V-Hvs.

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Jóhannesson Þverá í V-Hvs.

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.1.1849 - 1913

Saga

Guðmundur Jóhannesson 29. janúar 1849 - 1913. Var á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Þverá, Efrinúpssókn, Hún. og Búrfelli 1890, lausamaður Huppahlíð 1910.

Staðir

Dalgeirsstaðir; Þverá; Búrfell V-Hvs:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhannes Ólafsson 5. mars 1816 - 2. september 1888 Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. Bóndi á Neðra-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Bóndi á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870 og kona hans 8.10.1840; Ingibjörg Eiríksdóttir 29. ágúst 1810 - 8. apríl 1870 Húsfreyja á Neðra-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860.
Systkini Guðmundar;
1) Agnes Jóhannesdóttir 26. júlí 1841 - 21. maí 1902 Var á Neðrinúpi í Efrinúpssókn, Hún. 1845. Var á Dalgeirsstöðum í sömu sókn 1860. Húsfreyja á Bessastöðum í Melstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880. Maður hennar 29.9.1860; Ólafur Guðmundsson 8. ágúst 1832 - 22. október 1889 Var á Brandagili í Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Dalgeirsstöðum í Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Bessastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870 og 1880. Dóttir þeirra; Kristveig (1863-1933) dóttir hennar; Hrefna Hinriksdóttir (1901-1979) Nípukoti.
2) Björn Jóhannesson 1. mars 1844 - 8. mars 1858 Var á Neðranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1845 og 1850. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1855.
3) Ólafur Einar Jóhannesson 6. ágúst 1855 - 1. janúar 1868 Var á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860.

Bústýra Guðmundar; Þorbjörg Jónasdóttir 10.2.1845 - 19. nóvember 1906 Var í Melrakkadal í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Bústýra í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bústýra á Þverá, Hún. Bústýra í Reynhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
Börn þeirra;
1) Jóhannes Guðmundsson 19. desember 1878 - 20. maí 1931 Bóndi á Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Þórdís Jónsdóttir 10. nóvember 1875 - 23. maí 1971 Ráðskona á Neðri-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húskona á Stað, Staðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Fallandastöðum. Var í Neðri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
2) Ingibjörg Guðmundsdóttir 19. ágúst 1880 - 3. maí 1915
3) Björn Guðmundsson 23. febrúar 1885 - 24. mars 1985 Bóndi á Þverá, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Reynhólum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Reynihólum. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þverá í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigurðsson (1875-1923) Svertingsstöðum (26.3.1875 - 14.1.1923)

Identifier of related entity

HAH04129

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Eiríksson (1879-1947) Reynhólum (2.12.1879 - 19.10.1947)

Identifier of related entity

HAH04559

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jónasson (1841-1924) Efri-Svertingsstöðum (11.6.1841 - 26.3.1924)

Identifier of related entity

HAH06726

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dalgeirsstaðir Efri-Núpssókn V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafía Ólafsdóttir (1876-1960) Hafnarfirði frá Bessastöðum Miðfirði (25.7.1876 - 13.1.1960)

Identifier of related entity

HAH07460

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafía Ólafsdóttir (1876-1960) Hafnarfirði frá Bessastöðum Miðfirði

is the cousin of

Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá í V-Hvs.

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reynhólar / Ranhólar V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Reynhólar / Ranhólar V-Hvs

er stjórnað af

Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá í V-Hvs.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Búrfell V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Búrfell V-Hvs

er stjórnað af

Guðmundur Jóhannesson (1849-1913) Þverá í V-Hvs.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04062

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 388

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir