Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Jakobsson (1884-1959) Kárahlíð og Bröttuhlíð
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Finnbogi Jakobsson (1884-1959) Kárahlíð og Bröttuhlíð
- Guðmundur Finnbogi Jakobsson Kárahlíð og Bröttuhlíð
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.8.1884 - 31.5.1959
History
Guðmundur Finnbogi Jakobsson 18. ágúst 1884 [17.7.1884 sk 26.8.1884] - 31. maí 1959 Var í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
Places
Syðra-Tungukot; Kárahlíð; Brattahlíð:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jakob Benjamínsson 4. júlí 1829 - 23. október 1908 Var í Hvammi í Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1835. Húsmaður í Finnstungu í Blöndudal, A-Hún. ekkill þar 1870. Bóndi Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar og seinnikona hans 30.10.1876; Anna Lilja Finnbogadóttir 30. mars 1849 - 15. júlí 1901 Var á Illugastöðum í Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðra-Tungukoti í Blöndudal, A-Hún. og víðar.
Fyrri kona Jakobs 12.11.1854; Rannveig Jónsdóttir 1818 Vinnukona á Framnesi, Hofstaðasókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Hólum, Hólasókn, Skag. 1845. Húskona í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860.
Barnsmóðir Jakobs 21.6.1859; Rannveig Magnúsdóttir 30. mars 1836 - 23. desember 1885 Húsfreyja á Hafsteinsstöðum og Reynistað í Staðarhr., Skag. Var í Grófargili, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Húsmóðir á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Systkini með fyrri konu;
1) Ólafur Jakobsson 18.8.1854 - 15. maí 1858
2) Andvanfædd 12.1.1856
Bróðir Guðmundar samfeðra;
1) Sigurður Jakobsson 21. júní 1859 - 23. maí 1945 Fyrrv. bóndi á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. M1 7.8.1880; Lilja Sigurðardóttir 4. janúar 1850 - 28. maí 1906 Húsfreyja á Steiná, Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhrepp, A-Hún. M2 sambýliskona; Ingibjörg Hólmfríður Sigurðardóttir 22. desember 1880 - 28. júní 1969 Húsfreyja á Steiná í Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Steiná í Svartárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var á Steiná í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Alsystkini;
1) Ingibjörg Jakobína 1873
2) Ólína Jakobsdóttir 10. ágúst 1877 - 26. febrúar 1963 Húsfreyja á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Halldór Melsteð Halldórsson 20. febrúar 1870 - 11. desember 1954 Smiður á Sólbakka við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Trésmiður.
3) Lilja Þuríður Jakobsdóttir 17. janúar 1881 [14.1 1880, sk 18.1.1880] - 19. júlí 1965 Vinnukona á Vatneyri 5, Patreksfirði í Eyras., V-Barð. 1910. Húsfreyja í Brautarholti í Höfðakaupstað, Höfðahr., Hún. Var á Skagaströnd 1930. Syðratungukoti 1880.
4) Guðmundur Jakobsson 17. júní 1881 - 18. apríl 1883
5) Finnbogi Jakobsson 21.11.1882 - 23.5.1883
Kona hans 5.5.1907; Jóhanna Bjarnveig Jóhannesdóttir 24. október 1886 - 28. janúar 1987 Húsfreyja í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.
Sonur þeirra;
1) Valtýr Blöndal Guðmundsson 20. júlí 1915 - 22. desember 2011 Var í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Bröttuhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans; Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir 29. október 1931 - 16. febrúar 2013 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Bröttuhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi. Tengdasonur þeirra Finnur Björnsson í Köldukinn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Guðmundur Jakobsson (1884-1959) Kárahlíð og Bröttuhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmundur Jakobsson (1884-1959) Kárahlíð og Bröttuhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Jakobsson (1884-1959) Kárahlíð og Bröttuhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Jakobsson (1884-1959) Kárahlíð og Bröttuhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Guðmundur Jakobsson (1884-1959) Kárahlíð og Bröttuhlíð
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 13.8.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún bls 697
Húnaþing bls. 355.