Guðmundur Guðmundsson (1851-1899) Skarfshóli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmundur Guðmundsson (1851-1899) Skarfshóli

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmundur Elínborgarson (1851-1899) Skarfshóli
  • Guðmundur Elínborgarson Skarfshóli
  • Guðmundur Guðmundsson Skarfshóli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.3.1851 - 27.6.1899

Saga

Guðmundur Guðmundsson 15. mars 1851 - 27. júní 1899 Var á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Kallaður Guðmundur Elinborgarson. Bjó á Skarfshóli, hæglátur og bókhneigður fróðleiksmaður. Vinnumaður á Núpsdalstungu, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.

Staðir

Síða í Vesturhópi; Kirkjuhvammur; Núpsdalstunga; Skarfshóll V-Hvs.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Elínborg Guðmundsdóttir 1823 - 31. janúar 1909 Var á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835 og 1840. Húsfreyja á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja, m.a. í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún. Húsfreyja á Núpsdalstungu, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Húsmóðir í Núpsdalstungu, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Faðir hannar Guðmundur Guðmundsson (1792-1867)
Maður Elínborgar 23.10.1856; Jón Teitsson 29. apríl 1829 - 10. október 1901 Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kirkjukvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi, síðast í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún.

Uppeldissystir;
1) Sigurlaug Jósepsdóttir 16.12.1844 Var að Hurðabaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1845. Húskona á Gilá, Grímstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Snæringsstöðum, Áshreppi, Hún.

Systkini hans sammæðra;
2) Jónas Jónsson 4. júlí 1860 - 26. júní 1958 Bóndi á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Var á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi víða í Miðfirði, síðast á Syðri-Reykjum.
3) Guðrún Jónsdóttir 1865 - 26. ágúst 1885 Hjá foreldrum á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1880 og 1884. Húsfreyja á Svertingsstöðum.
4) Björn Jónsson 21. nóvember 1866 - 12. maí 1938 Bóndi í Núpsdalstungu í Miðfirði, V-Hún. Kona Björns 27.7.1889; Ásgerður Bjarnadóttir 22. ágúst 1865 - 26. september 1942 Húsfreyja í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Núpsdalstungu í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sveðjustaðir Torfustaðahreppi V-Hvs.

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Núpsdalstunga í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu (21.11.1866 - 12.5.1938)

Identifier of related entity

HAH02848

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónsson (1866-1938) Núpsdalstungu

er systkini

Guðmundur Guðmundsson (1851-1899) Skarfshóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Guðmundsdóttir (1836-1925) Svertingsstöðum Miðfirði (17.3.1836 - 3.3.1925)

Identifier of related entity

HAH06746

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólöf Guðmundsdóttir (1836-1925) Svertingsstöðum Miðfirði

is the cousin of

Guðmundur Guðmundsson (1851-1899) Skarfshóli

Dagsetning tengsla

1851

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli (14.3.1821 - 12.12.1920)

Identifier of related entity

HAH04297

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli

is the cousin of

Guðmundur Guðmundsson (1851-1899) Skarfshóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1792-1867) Síðu (20.8.1792 26.4.1867)

Identifier of related entity

HAH04023

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1792-1867) Síðu

is the grandparent of

Guðmundur Guðmundsson (1851-1899) Skarfshóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarfshóll Torfustaðahreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skarfshóll Torfustaðahreppi

er stjórnað af

Guðmundur Guðmundsson (1851-1899) Skarfshóli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04022

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.9.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 390.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir