Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmundur Eyjólfsson Geirdal (1885-1952)
Hliðstæð nafnaform
- Guðmundur Eyjólfsson (1885-1952)
- Guðmundur Geirdal (1885-1952)
- Guðmundur Eyjólfsson Geirdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.8.1885 - 16.3.1952
Saga
Guðmundur Eyjólfsson Geirdal 2. ágúst 1885 - 16. mars 1952 Hafnargjaldkeri, kennari og skáld á Ísafirði. Var í Reykjavík 1910. Tökubarn Múla 1890. Skrifstofumaður á Ísafirði 1930.
Staðir
Múli í Gilsfirði; Ísafjörður; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Hafnargjaldkeri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Eyjólfur Bjarnason 7. júní 1837 - 22. maí 1916 Var í Garpsdal, Garpsdalssókn, Barð.1845. Bóndi á Múla í Gilsfirði, Geiradalshr. A-Barð. 1863-1894 u.þ.b. en fluttist síðar að Kleifum til sonar síns, ekkill Tindum 1890 og kona hans 9.8.1862; Jóhanna Halldórsdóttir 15. júní 1843 - 29. desember 1883 Var í Tröllatungu, Tröllatungusókn, Strand. 1845. Húsfreyja Múla 1870.
Barnsmóður Eyjólfs 14.5.1857; Jóhanna Jónsdóttir 7. desember 1824 - 4. mars 1876 Þjónustustúlka á Kambi, Reykhólasókn, A-Barð. 1845, vk Garpsdal 1855.
Systir Guðmundar samfeðra;
1) Jórunn Eyjólfsdóttir 14. maí 1857 - 31. mars 1931 Fósturbarn í Garpsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1860. Húskona í Garpsdal, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Barnfóstra á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Gift. Var í Reykjavík 1910. Ljósmóðir. Var í Reykjavík 1930. Barnsfaðir hennar 6.3.1890; Júlíus Jóhann Ólafsson 20. júlí 1863 - 25. mars 1941 Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Kennari í Þing. og Vopnafirði. Kaupmaður á Austurlandi og í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var í Miðjanesi, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Miðjanesi í Reykhólasveit. Kallaður „Júlli búi“ segir í Ólafsd. Maður hennar 9.10.1879; Sigurgeir Sigurðsson 22. febrúar 1844 - 27. janúar 1917 Var í Snoppu, Fróðársókn, Snæf. 1845. Vinnumaður í Garpsdal, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Vinnumaður á Suðurgötu 11, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsmaður á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1901.
Alsystkini;
2) Hallfríður Guðrún Eyjólfsdóttir 11. ágúst 1866 - 6. febrúar 1937 Var í Gilsfjarðarmúla, Garpsdalssókn, Barð. 1870. Skáld. Húsfreyja á Laugabóli, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930. Þekkt sem Halla á Laugabóli sem frægust varð af ljóðum sínum við lög Sigvalda Kaldalóns. Húsfreyja og skáldkona á Laugabóli í Nauteyrarhr., N-Ís.
3) Leó Eyjólfsson 1. nóvember 1867 - 26. mars 1940 Verslunarmaður á Ísafirði 1930. Kaupmaður og söðlasmiður á Ísafirði. Kona hans; Kristín Halldórsdóttir 25. september 1875 - 26. september 1956 Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Ísafirði. 4) Stefán Eyjólfsson 2. ágúst 1869 - 12. febrúar 1944 Bóndi á Kleifum, Saurbæ, Dal. 1896-1936. „Forsjáll búmaður“, segir í Dalamönnum. Kona hans; Anna Eggertsdóttir 6. júlí 1874 - 1. maí 1924 Húsfreyja á Kleifum í Gilsfirði.
5) Hallfreður Eyjólfsson 24. nóvember 1872 - 12. febrúar 1936 Var í Gilsfjarðarmúla, Garpsdalssókn, A-Barð. 1880. Bóndi á Bakka, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Gróustöðum, Geiradalshr. A-Barð. 1911-13, á Bakka 1913-36. Kona hans; Jónína Kristrún Jónsdóttir 1. mars 1880 - 10. nóvember 1968 Húsfreyja á Bakka, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Bakka, Geiradalshr., A-Barð.
6) Steinólfur Eyjólfsson Geirdal 26. nóvember 1875 - 15. apríl 1950 Bóndi, útvegsmaður og skólastjóri á Sólbergi, Miðgarðasókn, Eyj. 1930. Söðlasmiður í Hrísey og útgerðarmaður á Húsavík, síðar skólastjóri í Grímsey.
7) Hreiðar Eyjólfsson Geirdal 4. janúar 1880 - 30. janúar 1970 Leigjandi í Miðgörðum, Miðgarðasókn, Eyj. 1910. Afgreiðslumaður og leigjandi á Ísafirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Baldur Eyjólfsson 17. maí 1882 - 10. júní 1949 fóstursonur Króksfjarðarnesi 1890. Rauðamýri 1910. Kona hans; Hólmfríður Ingibjörg Halldórsdóttir 16. febrúar 1884 - 17. júlí 1921. Var á Rauðamýri, Nauteyrarsókn, Ís. 1890, 1901 og 1910. Fráskilinn póstur Hvammi og Illugastöðum í Skefilstaðahreppi 1920.
Kona Guðmundar, Vilhelmína Steina Pétursdóttir 25. júní 1885 - 25. desember 1939. Húsfreyja á Ísafirði. Var í Reykjavík 1910.
Börn þeirra;
1) Ingólfur G. Geirdal 29. apríl 1915 - 13. mars 2006 Kennari og síðar húsvörður í Háskóla Íslands, síðast bús. í Reykjavík. Var á Ísafirði 1930. Kona hans 28.11.1942; Svanhildur Vigfúsdóttir 26. júní 1918 - 14. mars 2002 Húsfreyja og húsvörður í Reykjavík. Var á Reykjanesi, Hafnahr., Gull. 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Pétur Guðmundsson Geirdal 16. ágúst 1916 - 11. apríl 1983 Var á Ísafirði 1930. Rafvirki, síðast bús. í Keflavík.
3) Ólöf Ragnheiður Geirdal 31. júlí 1918 - 17. ágúst 1943 Var á Ísafirði 1930.
4) Ingibjörg Guðmundsdóttir Geirdal 1. mars 1923 - 31. ágúst 1948 Var á Ísafirði 1930.
5) Bragi Guðmundsson Geirdal 7. apríl 1927 - 7. október 1994 Var á Ísafirði 1930. Rafvirki, síðast bús. í Reykjavík.
6) Hjördís Guðmundsdóttir Geirdal 16. nóvember 1930 - 8. janúar 2003 Hárgreiðslukona og atvinnurekandi í Reykjavík. Maður hennar 2.11.1952; Guðmundur Áki Lúðvígsson 24. mars 1931 viðskiptafræðingur, framhaldsskólakennari og leiðsögumaður.
7) Erna Guðmundsdóttir Geirdal 2. mars 1932 Maki: Alfonso Felipe Cordova Mendoza f. 26.5.1928 í Mexíkó. Synir þeirra: Alfonso Ari f. 5.9.1964 og Carlos Atli f. 1.10.1970.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Guðmundur Eyjólfsson Geirdal (1885-1952)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 13.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði