Guðmunda Bjarnadóttir (1888-1934)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmunda Bjarnadóttir (1888-1934)

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarnveig Guðmunda Bjarnadóttir (1888-1934)
  • Bjarnveig Guðmunda Bjarnadóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.6.1888 - 19.7.1934

Saga

Bjarnveig Guðmunda Bjarnadóttir 19. júní 1888 - 19. júlí 1934 Húsfreyja á Tálknafirði og á Patreksfirði.

Staðir

Ísafjörður: Tálknafjörður; Patreksfjörður:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Bjarni Bjarnason 10. nóvember 1844 - 22. júní 1905 Var á Arnarnúpi, Hraunssókn, V-Ís. 1845, tómthúsmaður Ísafirði 1890 og bóndi Hvammi í Dýrafirði 1901 og kona hans 12.3.1888; Kristín Þorleifsdóttir 5. maí 1855 - 23. september 1910. Var í Asparvík, Kaldrananessókn, Strand. 1855. Tökubarn í Eyjum, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Smalastúlka á Bakka, Garpsdalssókn, Barð. 1870. Vinnukona á Geirmundarstöðum, Staðarsókn, Strand. 1880. Fjarverandi. Húsfreyja í 5. húsi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Húsfreyja á Hvammi, Sandasókn, V-Ís. 1901.
Barnsfaðir Kristínar 10.2.1877; Guðmundur Guðbrandsson 2. apríl 1829 - 19. júlí 1895 Var í Tungugröf, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Smali á Kirkjubóli í Tröllatungusókn, Strand. 1845. Vinnumaður í Miðdalsgröf, Tröllatungusókn, Strand. 1860.
Systkini sammæðra;
1) Halldóra Guðmundína Guðmundsdóttir 10. febrúar 1877 Tökubarn á Geirmundarstöðum, Staðarsókn, Strand. 1880. Fjarverandi. Var í 5. húsi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1890. Flutti 1891 til Dýrafjarðar.
Alsyskini hennar;
2) Guðrún Steinunn Vigdís Bjarnadóttir 3. september 1890 - 8. febrúar 1917 Hvammi 1901

Maður hennar; Ólafur Björnsson 17. júní 1858 - 13. nóvember 1937 Húsmaður í Nýjabæ í Tálknafirði og á Patreksfirði, V-Barð. Eldsmiður. Var á Eysteinseyri, Stóra-Laugardalssókn, Barð. 1870. Húsbóndi á Þinghóli, Stóra-Laugardalssókn, Barð. 1901. Járnsmiður í Litla-Laugardal, Stóru-Laugardalssókn, V-Barð. 1930.
Börn þeirra;
1) Ólafur Bjarni Ólafsson 27. mars 1911 - 9. ágúst 1979 Síðast bús. í Reykjavík.
2) Anton Ólafsson 23. september 1916 - 16. júní 1965 Var á Laugabóli, Hrafnseyrarsókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Guðmundur Ágúst Pálsson og Þórdís Guðrún Guðmundsdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03955

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir