Guðmann Grímsson (1855-1934) Kofum Hvammstanga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðmann Grímsson (1855-1934) Kofum Hvammstanga

Hliðstæð nafnaform

  • Guðmann Grímsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.12.1855 - 22.3.1934

Saga

Guðmann Grímsson 10. desember 1855 - 22. mars 1934. Var á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Kofum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890 og Syðri-Kárastöðum 1901. Húsmaður á Þorgrímsstöðum, síðar verkamaður á Hvammstanga. Verkamaður á Hvammstanga 1930. Ekkill Bjargarsteini 1910 og Brautarholti 1920

Staðir

Þorfinnsstaðir; Kofar; Þorgrímsstaðir; Bjargarsteinn 1910; Brautarholt 1920 Hvamstanga.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Anna Guðmundsdóttir 10. maí 1832 - 28. nóvember 1892 Var á Hurðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Tökubarn á Harastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Katadal í Húnavatnssýslu. Vinnukona á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var í Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Varð úti og maður hennar 20.4.1850; Grímur Árnason 1815 - 13. október 1859 Fór 1816 frá Bergstöðum í Tjarnarsókn að Helguhvammi. Var á Helguhvammi 2, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Krossanesi, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Klombæ, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Katadal og Grund, Þverárdal, V-Hún.
Barnsmóðir Gríms 20.3.1836; Guðrún Sveinsdóttir 26. október 1812 Dóttir húsbónda á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir 13.12.1841; Anna Sigurðardóttir 16.6.1816 Var á Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Vinnukona á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Breiðabólstað, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860.
Systkini Guðmanns með barnsmóður;
1) Jóhann Grímsson f. 20.3.1836 - 12.4.1836
2) Eggert Grímsson 13.12.1841. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnupiltur á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1880.
Alsystkini;
3) Ragnhildur Grímsdóttir 2. febrúar 1851 - 19. október 1932 Vinnukona í Klömbrum í Hún. Hreppsómagi í Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Stóruborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Var á Króksstöðum í Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Barnsfaðir hennar 9.8.1886; Sveinn Jósefsson 10. júní 1861 - 14. apríl 1918 Bóndi á Egilsstöðum í Þverárhr., V-Hún. Hjú í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
4) Guðmann Grímsson 26.11.1853
5) Steinunn Grímsdóttir f. 2.10.1856 - 14.10.1856
6) Jón Grímsson 7.11.1857

Kona hans 14.8.1882; Helga Steinsdóttir 2. janúar 1850 - 26. júní 1906 Húsfreyja á Kofum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Vinnukona að Valdarási, Stöpum og Söndum. Húsfreyja á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
Börn þeirra;
1) Guðrún Guðmannsdóttir 13. janúar 1884 - 22. mars 1972 Var á Kofum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Grímur Tryggvi Guðmannsson 19. ágúst 1885 - 18. apríl 1886
3) Jón Tryggvi Guðmannsson 15. júlí 1888 - 15. apríl 1946 Var á Kofum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Trésmiður á Grettisgötu 54 b, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorfinnsstaðir í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03943

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 7.8.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir