Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðmann Grímsson (1855-1934) Kofum Hvammstanga
Hliðstæð nafnaform
- Guðmann Grímsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.12.1855 - 22.3.1934
Saga
Guðmann Grímsson 10. desember 1855 - 22. mars 1934. Var á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Kofum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890 og Syðri-Kárastöðum 1901. Húsmaður á Þorgrímsstöðum, síðar verkamaður á Hvammstanga. Verkamaður á Hvammstanga 1930. Ekkill Bjargarsteini 1910 og Brautarholti 1920
Staðir
Þorfinnsstaðir; Kofar; Þorgrímsstaðir; Bjargarsteinn 1910; Brautarholt 1920 Hvamstanga.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Anna Guðmundsdóttir 10. maí 1832 - 28. nóvember 1892 Var á Hurðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1835. Tökubarn á Harastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Katadal í Húnavatnssýslu. Vinnukona á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var í Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Varð úti og maður hennar 20.4.1850; Grímur Árnason 1815 - 13. október 1859 Fór 1816 frá Bergstöðum í Tjarnarsókn að Helguhvammi. Var á Helguhvammi 2, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Krossanesi, Lómatjarnarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Klombæ, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi í Katadal og Grund, Þverárdal, V-Hún.
Barnsmóðir Gríms 20.3.1836; Guðrún Sveinsdóttir 26. október 1812 Dóttir húsbónda á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Brúsastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir 13.12.1841; Anna Sigurðardóttir 16.6.1816 Var á Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1816. Vinnukona á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Breiðabólstað, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860.
Systkini Guðmanns með barnsmóður;
1) Jóhann Grímsson f. 20.3.1836 - 12.4.1836
2) Eggert Grímsson 13.12.1841. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnupiltur á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1880.
Alsystkini;
3) Ragnhildur Grímsdóttir 2. febrúar 1851 - 19. október 1932 Vinnukona í Klömbrum í Hún. Hreppsómagi í Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Stóruborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Var á Króksstöðum í Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Barnsfaðir hennar 9.8.1886; Sveinn Jósefsson 10. júní 1861 - 14. apríl 1918 Bóndi á Egilsstöðum í Þverárhr., V-Hún. Hjú í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
4) Guðmann Grímsson 26.11.1853
5) Steinunn Grímsdóttir f. 2.10.1856 - 14.10.1856
6) Jón Grímsson 7.11.1857
Kona hans 14.8.1882; Helga Steinsdóttir 2. janúar 1850 - 26. júní 1906 Húsfreyja á Kofum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Vinnukona að Valdarási, Stöpum og Söndum. Húsfreyja á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
Börn þeirra;
1) Guðrún Guðmannsdóttir 13. janúar 1884 - 22. mars 1972 Var á Kofum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Grímur Tryggvi Guðmannsson 19. ágúst 1885 - 18. apríl 1886
3) Jón Tryggvi Guðmannsson 15. júlí 1888 - 15. apríl 1946 Var á Kofum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Trésmiður á Grettisgötu 54 b, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók