Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðlaug Jónsdóttir (1861-1949) Lundum
Hliðstæð nafnaform
- Guðlaug Jónsdóttir Lundum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.4.1861 - 8.8.1949
Saga
Guðlaug Jónsdóttir 30. apríl 1861 - 8. ágúst 1949 Bóndi í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Lundum, Stafholtstungnahr., Mýr.
Staðir
Melar í Hrútafirði; Lundar á Mýrum:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurlaug Jónsdóttir 24. júlí 1826 - 16. febrúar 1909 Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Melum. Er hjá syni sínum á Melum í Staðarsókn, Strand. 1901 og maður hennar 27.9.1848; Jón Jónsson 25. desember 1824 - 3. júní 1900 Hreppstjóri og bóndi á Melum í Hrútafirði. Bóndi á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855.
Systkini Guðlaugar;
1) sra Jón Jónsson 12. ágúst 1849 - 21. júlí 1920 Prestur á Bjarnanesi í Nesjum, Skaft. 1874-1891. Prestur á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Prestur á Stafafelli frá 1891 til dauðadags. Prófastur í A-Skaftafellssýslu frá 1877. „Sóknarprestur, prófastur, umboðsmaður, bréfhirðingarmaður, bóndi“. Alþingismaður A-Skaft. 1885 og 1892-1900.
M1 21.6.1880; Margrét Sigurðardóttir 18. júlí 1843 - 30. júní 1899 Húsfreyja á Stafafelli í Lóni, A-Skaft.
M2 1.6.1900; Guðlaug Bergljót Vigfúsdóttir 25. janúar 1857 - 15. febrúar 1935 Prestfrú á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Var á sama stað 1930.
2) Runólfur Magnús Jónsson 26. október 1851 - 25. september 1883 Var í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Melum. Ókvæntur.
3) Ingunn Jónsdóttir 30. júlí 1855 - 9. ágúst 1947 Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Gift 1883. Rithöfundur og húsfreyja á Kornsá. „Miklhæf kona og vel menntuð“ segir í ÍÆ. Maður hennar 7.10.1883; Björn Sigfússon 22. júní 1849 - 11. október 1932 Hreppstjóri á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og Grímstungu Áshr., A-Hún.
4) Runólfur Magnús Jónsson 26. október 1851 - 25. september 1883 Var í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Melum. Ókvæntur.
5) Jósef Jónsson 13. júní 1865 - 15. ágúst 1938 Bóndi á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand. Kona hans 15.5.1891; Anna Björg Bjarnadóttir 27. ágúst 1870 - 21. september 1946 Húsfreyja á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand.
Fóstursystir;
6) Sigurlaug Jónsdóttir 1862
Maður Guðlaugar 5.7.1883; Ólafur Guðmundur Ólafsson 10. júlí 1861 - 17. júní 1930 Bóndi og oddviti á Lundum í Stafholtstungnahreppi.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Guðmundsdóttir 24. júlí 1890 - 18. mars 1971 Húsfreyja í Hvammi í Norðurárdal. Húsfreyja í Hvammi, Hvammssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Maður hennar; Sverrir Gíslason 4. ágúst 1885 - 24. mars 1967 Bóndi í Hvammi í Norðurárdal. Var á Hvammi, Hvammssókn, Mýr. 1901. Bóndi í Hvammi, Hvammssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Norðurárdalshreppi.
2) Ragnhildur Guðmundsdóttir 21. ágúst 1891 - 9. mars 1992. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stafafelli, Stafafellssókn, A-Skaft. 1930.
3) Sigríður Guðmundsdóttir 7. mars 1893 - 26. mars 1966. Var í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. á Ísafirði.
4) Ásgerður Guðmundsdóttir 12. apríl 1895 - 30. maí 1966. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennari í Reykjavík.
5) Ólafur Guðmundsson 18. júlí 1897 - 30. jan. 1920.
6) Margrét Guðmundsdóttir 17. ágúst 1901 - 28. des. 1991. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Geir Guðmundsson 20. mars 1904 - 21. mars 1986. Ráðsmaður í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi á Lundum í Stafholtstungnahr., Mýrarsýslu, fluttist til Reykjavíkur, bankastarfsmaður þar. Síðast búsettur í Reykjavík. Kjördóttir: Ólöf, f. 4.12.1935. Fóstursonur: Ólafur Þór Kristjánsson, f. 9.1.1938.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðlaug Jónsdóttir (1861-1949) Lundum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 31.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði