Guðlaug Jónsdóttir (1861-1949) Lundum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðlaug Jónsdóttir (1861-1949) Lundum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðlaug Jónsdóttir Lundum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.4.1861 - 8.8.1949

Saga

Guðlaug Jónsdóttir 30. apríl 1861 - 8. ágúst 1949 Bóndi í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Lundum, Stafholtstungnahr., Mýr.

Staðir

Melar í Hrútafirði; Lundar á Mýrum:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurlaug Jónsdóttir 24. júlí 1826 - 16. febrúar 1909 Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Melum. Er hjá syni sínum á Melum í Staðarsókn, Strand. 1901 og maður hennar 27.9.1848; Jón Jónsson 25. desember 1824 - 3. júní 1900 Hreppstjóri og bóndi á Melum í Hrútafirði. Bóndi á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855.
Systkini Guðlaugar;
1) sra Jón Jónsson 12. ágúst 1849 - 21. júlí 1920 Prestur á Bjarnanesi í Nesjum, Skaft. 1874-1891. Prestur á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Prestur á Stafafelli frá 1891 til dauðadags. Prófastur í A-Skaftafellssýslu frá 1877. „Sóknarprestur, prófastur, umboðsmaður, bréfhirðingarmaður, bóndi“. Alþingismaður A-Skaft. 1885 og 1892-1900.
M1 21.6.1880; Margrét Sigurðardóttir 18. júlí 1843 - 30. júní 1899 Húsfreyja á Stafafelli í Lóni, A-Skaft.
M2 1.6.1900; Guðlaug Bergljót Vigfúsdóttir 25. janúar 1857 - 15. febrúar 1935 Prestfrú á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Var á sama stað 1930.
2) Runólfur Magnús Jónsson 26. október 1851 - 25. september 1883 Var í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Melum. Ókvæntur.
3) Ingunn Jónsdóttir 30. júlí 1855 - 9. ágúst 1947 Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Gift 1883. Rithöfundur og húsfreyja á Kornsá. „Miklhæf kona og vel menntuð“ segir í ÍÆ. Maður hennar 7.10.1883; Björn Sigfússon 22. júní 1849 - 11. október 1932 Hreppstjóri á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og Grímstungu Áshr., A-Hún.
4) Runólfur Magnús Jónsson 26. október 1851 - 25. september 1883 Var í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Melum. Ókvæntur.
5) Jósef Jónsson 13. júní 1865 - 15. ágúst 1938 Bóndi á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand. Kona hans 15.5.1891; Anna Björg Bjarnadóttir 27. ágúst 1870 - 21. september 1946 Húsfreyja á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand.
Fóstursystir;
6) Sigurlaug Jónsdóttir 1862
Maður Guðlaugar 5.7.1883; Ólafur Guðmundur Ólafsson 10. júlí 1861 - 17. júní 1930 Bóndi og oddviti á Lundum í Stafholtstungnahreppi.
Börn þeirra;
1) Sigurlaug Guðmundsdóttir 24. júlí 1890 - 18. mars 1971 Húsfreyja í Hvammi í Norðurárdal. Húsfreyja í Hvammi, Hvammssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Maður hennar; Sverrir Gíslason 4. ágúst 1885 - 24. mars 1967 Bóndi í Hvammi í Norðurárdal. Var á Hvammi, Hvammssókn, Mýr. 1901. Bóndi í Hvammi, Hvammssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Norðurárdalshreppi.
2) Ragnhildur Guðmundsdóttir 21. ágúst 1891 - 9. mars 1992. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stafafelli, Stafafellssókn, A-Skaft. 1930.
3) Sigríður Guðmundsdóttir 7. mars 1893 - 26. mars 1966. Var í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. á Ísafirði.
4) Ásgerður Guðmundsdóttir 12. apríl 1895 - 30. maí 1966. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennari í Reykjavík.
5) Ólafur Guðmundsson 18. júlí 1897 - 30. jan. 1920.
6) Margrét Guðmundsdóttir 17. ágúst 1901 - 28. des. 1991. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Geir Guðmundsson 20. mars 1904 - 21. mars 1986. Ráðsmaður í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Bóndi á Lundum í Stafholtstungnahr., Mýrarsýslu, fluttist til Reykjavíkur, bankastarfsmaður þar. Síðast búsettur í Reykjavík. Kjördóttir: Ólöf, f. 4.12.1935. Fóstursonur: Ólafur Þór Kristjánsson, f. 9.1.1938.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Sigfússon (1849-1932) alþingismaður á Kornsá (22.6.1849 - 11.10.1932)

Identifier of related entity

HAH02884

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Ólafsson (1861-1930) Lundum í Stafholtstungnahreppi. (10.7.1861 - 17.6.1930)

Identifier of related entity

HAH05933

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1824-1900) Melum í Hrútafirði. (25.12.1824 - 3.6.1900)

Identifier of related entity

HAH05605

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1824-1900) Melum í Hrútafirði.

er foreldri

Guðlaug Jónsdóttir (1861-1949) Lundum

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði (24.7.1826 - 16.2.1909)

Identifier of related entity

HAH06619

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði

er foreldri

Guðlaug Jónsdóttir (1861-1949) Lundum

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum (12.8.1849 - 21.7.1920)

Identifier of related entity

HAH05609

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1849-1920) Prestur á Bjarnanesi í Nesjum

er systkini

Guðlaug Jónsdóttir (1861-1949) Lundum

Dagsetning tengsla

1861

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03921

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir