Guðlaug Jónsdóttir (1852)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðlaug Jónsdóttir (1852)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðlaug Jónsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.10.1852 -

Saga

Guðlaug Jónsdóttir 17. október 1852. Fór til Vesturheims 1876 frá Þverá í Hallárdal, Vindhælishreppi, Hún. Var með föður sínum á Leysingjastöðum 1860. Settist fyrst að í Lockeport, svo Markland, Nova Scotia, en flutti loks til Hallson, N-Dakota.

Staðir

Álftanes í Bessastaðasókn; Vindhæli; Þverá í Hallárdal; Lockeport; Markland, Nova Scotia; Hallson, N-Dakota.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðlaug Guðmundsdóttir 18. apríl 1821 - 1. október 1907 Var í Skarfanesi, Skarðssókn, Rang. 1835. Húsfreyja á Álftanesi og Maður hennar 17.7.1852; Jón Ívarsson 26. september 1829 - 20. apríl 1897 Var í Breiðholti, Reykjavík, Gull. 1835. Smiður á Álftanesi. Vindhæli 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Þverá í Hallárdal, Vindhælishreppi, Hún. Tók sér nafnið John Irving. Smiður í Selkirk, Manitoba, Kanada. Þau skildu fyrir 1855. Sagður ekkill í Census Kanada 1891.
Systir Guðlaugar;
1) Kristín Jónsdóttir 22. ágúst 1854 - 11. janúar 1918. Óg húsfreyja í Reykjavík 1910. Barn hennar; Finnbjörg Finnsdóttir 12. nóvember 1882 - 15. janúar 1936. Var í Reykjavík 1910. Þurfalingur á Seljalandi, Reykjavík 1930. Ógift.

Maður Guðlaugar 18.5.1875; Pétur Hansen 24. júní 1849 Fór til Vesturheims 1876 frá Þverá í Hallárdal, Vindhælishreppi, Hún. Settist fyrst að í Lockeport, svo Markland, Nova Scotia, en flutti loks til Hallson, N-Dakota. Beaulieu & Thingvalla Townships, Pembina, North Dakota, United States. Census 1900
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Hansen 1881 fædd í Canada/England
2) John August Hansen 10.1883 fæddur í N-Dakota.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03920

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir