Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðlaug Guðmundsdóttir (1892-1975) vk Kleppi
Hliðstæð nafnaform
- Guðlaug Guðmundsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.9.1892 - 11.7.1975
Saga
Guðlaug Guðmundsdóttir 16. september 1892 - 11. júlí 1975 Var í Reykjavík 1910. Þjónustustúlka á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Gæslusystir Kleppi, ógift.
Staðir
Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Einarsson um 1845 - 31. október 1900 Bóndi og formaður á Þorkötlustöðum í Grindavík. Skv. Kb.Selvogsþ., skrá yfir brottflutta 1884, flytjast Guðmundur, Herdís og Elías frá Norðurkoti til Reykjavíkur. Drukknaði í sjóróðri frá Grindavík ásamt 2 bændum og bústýra hans;
fyrri kona hans; Elín Steingrímsdóttir 3. febrúar 1850 - 26. júlí 1879 Húsfreyja að Hópi í Grindavík.
Systkini Guðlaugar samfeðra;
1) Guðjón Guðmundsson 2. nóvember 1874 - 1. nóvember 1939 Húsbóndi í Reykjavík 1910. Vélgæslumaður á Barónsstíg 24, Reykjavík 1930. Vélgæslumaður í Reykjavík.
Alsyskini;
2) Elías Guðmundsson 13. apríl 1884 - 16. mars 1969 Bóndi á Neðri-Brunná í Saurbæjarhr., Dal., síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðrún Ásbjörg Guðmundsdóttir 12. desember 1886 - 10. mars 1984 Vinnukona í Reykjavík 1910. Fluttist til Vesturheims 1912, kom aftur til Íslands 1919, en fluttist aftur til Kanada eftir lát manns síns og bjó lengst af í Árborg.
4) Guðlaug Guðmundsdóttir 16. september 1891 - 11. júlí 1975 Var í Reykjavík 1910. Þjónustustúlka á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sigríður Elín Guðmundsdóttir 16. september 1891 - 9. júní 1975 Síðast bús. í Reykjavík
6) Einar Guðmundsson 22. júní 1893 - 19. ágúst 1970 Var á Bakka [Sólbakka utan ár] Árbraut 19, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 16.11.1931; Davia Jakobína Guðmundsson 19. febrúar 1910 - 17. janúar 1999 Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðlaug Guðmundsdóttir (1892-1975) vk Kleppi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1465093