Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðlaug Finnsdóttir (1864)
Hliðstæð nafnaform
- Guðlaug Finnsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.10.1864 -
Saga
Guðlaug Finnsdóttir 30. október 1864 Saumakona á Ísafirði. Fór þaðan til Vesturheims 1900. Gimli. Sögð heita Gudburg Frimann og Gudlang í Census Selkirk 1916
Staðir
Kálfanes á Ströndum; Ísafjörður; Gimli Manitoba:
Réttindi
Starfssvið
Saumakona:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Finnur Benediktsson 7. mars 1834 - 8. júlí 1909 Bóndi á Kálfanesi, Hrófbergshr., Strand. Fór til Vesturheims 1903 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. og kona hans 2.4.1861; Jónína Sigríður Jónsdóttir 21. ágúst 1841 - 21. desember 1916 Fór til Vesturheims 1903 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís.
Systkini Guðlaugar;
1) Benedikt Pétur Finnsson 27. september 1866 Var í Kálfanesi, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til vesturheims. Kona hans Alvilde Bernhardine Berntsen
2) Valdís Finnsdóttir 18.6.1872 - 10.3.1875
Maður Guðlaugar 14.8.1897; Jóhannes Frímann Jóhannesson 20. nóvember 1864 - 7. september 1936 Fór til Vesturheims 1900 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Hótelhaldari í Gimli, Manitoba, Kanada.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði