Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðjón Sigurðsson (1908-1986) Bakari
Hliðstæð nafnaform
- Guðjón Sigurðsson Bakari
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.11.1908 - 16.6.1986
Saga
Guðjón Sigurðsson 3. nóvember 1908 - 16. júní 1986 Bakarameistari á Sauðárkróki.
Staðir
Sauðárkrókur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans: Sigurður Þorlákur Sveinsson 20. ágúst 1871 - 16. febrúar 1953 Bóndi á Mannskaðahóli og í Hofsgerði á Höfðaströnd, Skag. Bóndi í Hólakoti á Reykjaströnd, Skag. 1930. og kona hans 1899; Guðbjörg Þuríður Sigmundsdóttir 5. apríl 1879 - 28. júlí 1968 Húsfreyja í Hofsgerði á Höfðaströnd og víðar í Skagafirði. Húsfreyja í Hólakoti á Reykjaströnd, Skag. 1930.
Systkini Guðjóns;
1) Bjarni Anton Sigurðsson 23. janúar 1901 - 14. desember 1935 Bóndi í Hólakoti á Reykjaströnd, Skag. Sjómaður á Sauðárkróki. Húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Drukknaði með vb. Öldunni í desember veðrinu 1935. Bm 19.6.1927; Árný Ólöf Skúladóttir 20. janúar 1891 - 23. september 1953 Vinnukona á Suðurfossi, Reynissókn, Skaft. 1910. Vinnukona í Norður-Hvammi, Reynissókn, V-Skaft. 1930. Síðast verkakona í Reykjavík. Kona hans 22.9.1928; Helga Pétursdóttir 26. maí 1905 - 2. desember 1991 Var á Gaukstöðum, Hvammssókn, Skag. 1910. Húsfreyja á Sauðárkróki, síðar á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. „Helga var stórgreind, sem hún átti kyn til, nánast gáfukona, málfar og tungutak með þeim hætti að eftir var tekið“ segir í Skagf.1910- Húsfreyja á Sauðárkróki 1930.1950 I.
2) Sveinbjörn Maron Sigurðsson 24. september 1902 - 6. nóvember 1992 Bóndi í Hólakoti á Reykjaströnd, Skag. Síðar bifreiðastjóri á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. Ókvæntur og barnlaus.
3) Sigmundur Sigurðsson 26. júní 1905 - 30. nóvember 1980 Bóndi í Hólakoti á Reykjaströnd, Skag. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
4) Sveinn Sigurðsson 5. október 1906 - 28. júlí 1924
5) Guðmann Jóhann Sigurðsson 21. ágúst 1910 - 18. febrúar 1911
6) Elísabet Jóhanna Sigurðardóttir 2. október 1913 [1.10.1913 skv minningagrein og ættum skagfirðinga] - 4. maí 2014 Var í Hólakoti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Akureyri. Maður hennar 19.11.1938; Einar Guðmundsson 27. október 1911 - 6. október 2008 Sjómaður á Akureyri.
7) Höskuldur Skagfjörð Sigurðsson 11. febrúar 1917 - 6. apríl 2006 Var í Bæ í Hofssókn, Skag. 1930. Fósturfor: Jón Konráðsson og Jófríður Björnsdóttir.
8) Guðvarður Sigurðsson 11. febrúar 1917 - 18. maí 1994 Var í Hólakoti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.
9) Pálmi Anton Sigurðsson 17. október 1921 - 27. september 2014 Var í Hólakoti, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Sjómaður, verkamaður og starfaði síðar um árabil hjá Mjólkursamlagi Skagfirðinga á Sauðárkróki. Kona hans 17.5.1953; Guðrún Lovísa Snorradóttir 27. febrúar 1925 - 31. mars 2010 Var í Stóru-Gröf á Langholti, Skag. 1930. Húsfreyja á Sauðárkróki.
Kona Guðjóns 17.5.1953; Ólína Ingibjörg Björnsdóttir 23. maí 1903 - 13. október 1980 Var á Skefilsstöðum, Hvammssókn, Skag. 1910. Flutti til Sauðárkróks 1922. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Fyrri maður hennar 20.4.1924; Snæbjörn Sigurgeirsson 22. mars 1886 - 3. september 1932 Bakarameistari á Sauðarkróki. Bakari á Sauðárkróki 1930.
Börn Ólínu og Snæbjörns;
1) Ólöf Sigríður Snæbjörnsdóttir 28. janúar 1924 - í júní 1947 Var á Sauðárkróki 1930.
2) Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir (Gígja) 27. júní 1925 - 26. júní 2015 Var á Sauðárkróki 1930. Verslunarkona og heildsali í Reykjavík. Kjörbörn: Kristín Jóhanna Helgadóttir, f. 12.10.1956 og Guðjón Óli Helgason, f. 12.1.1960.
3) Geirlaug Snæbjörnsdóttir 1927 - 1927 Lést í frumbernsku.
4) Sigurgeir framkvæmdastjóri, f. 1928, d. 2005,
5) Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir 7. ágúst 1930 - 5. apríl 2010 Var á Sauðárkróki 1930. Tónlistarkennari og skólastjóri Tónlistarskólans á Sauðárkróki. Tók virkan þátt í starfi Leikfélags Sauðárkróks. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Maður hennar; Kári Jónsson 27. október 1933 - 19. mars 1991 Stöðvarstjóri Pósts og síma á Sauðárkróki.
6) Snæbjörg Snæbjarnardóttir 30. september 1932 - 16. febrúar 2017 Óperusöngkona, söngkennari og kórstjóri. Rak verslanir um árabil ásamt eiginmanni sínum. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Kaj Anders Winther Jörgensen 8. mars 1928 - 8. júní 2010 Kaupmaður í Reykjavík.
Börn Guðjóns og Ólínu;
1) Elma Björk Guðjónsdóttir 28. maí 1935 - 4. desember 1984 Nuddari og snyrtifræðingur. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Birna Sigurbjörg Guðjónsdóttir 29. ágúst 1943 maður hennar Björn Björnsson 25. febrúar 1943 skólastjóri
3) Gunnar Þórir Guðjónsson 7. júlí 1945 bakarameistari og húsvörður,
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði