Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðjón Ólafsson (1834-1901) Staðarhóli í Dölum
Hliðstæð nafnaform
- Guðjón Ólafsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.4.1834 - 4.10.1901
Saga
Guðjón Ólafsson 12. apríl 1834 [24.2.1834]- 4. október 1901 Var í Svínaskógi, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Var í Þverdal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Bóndi á Staðarhóli í Saurbæ, Dal. 1867-75, síðar í Sælingsdalstungu og víðar.
Staðir
Svínaskógur í Dölum; Þverdalur í Saurbæ: Staðarhóll; Sælingsdalur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólafur Sigurðsson 18. október 1795 - 15. nóvember 1852 Var á Kjarna, Hrafnagilssókn, Eyj. 1801. Var á Vöglum, Hálssókn, Þing. 1816. Húsbóndi í Svínaskógi, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Bóndi á Þverdal í Saurbæ, Dal. 1837-51. Fluttist að Saurhóli og kona hans 23.10.1818; Guðfinna Grímsdóttir 21. mars 1797 - 23. febrúar 1885 Var í Efstalandskoti, Bakkasókn, Eyj. 1801. Var á Laugalandi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1816. Húsfreyja í Svínaskógi, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Húsfreyja í Þverdal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Var á Saurhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870.
Systkini Guðjóns;
1) Sigurður Ólafsson 14. ágúst 1819 - 2. mars 1883 Bóndi á Saurhóli í Saurbæ, Dal. 1851-78. Fluttist að Þurranesi. Kona hans 29.10.1853; Sesselja Jónsdóttir 1818 - 27. júlí 1899 Var á Knararhöfn, Hvammssókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Saurhóli, var þar 1860 og 1870.
2) Guðrún Ólafsdóttir 20.8.1828 -4.8.1908. Var í Svínaskógi, Staðarfellssókn, Dal. 1835. Var á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1870.
3) Þórarinn Ólafsson 4.8.1836 26.2.1859 Var í Þverdal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Ókvæntur.
Kona hans 16.7.1861; Halldóra Björnsdóttir 3.12.1837 - 8.10.1901. Var í Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1845. Húsfreyja á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870.
Börn þeirra;
1) Björn Guðjónsson 7.9.1862 - 27. mars 1917 Var á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Var í Sælingsdalstungu, Hvammssókn, Dal. 1880. Lausamaður, síðast í Pálsseli.
2) Guðríður Guðjónsdóttir 16. október 1863 - 10. desember 1936 Húsfreyja á Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal. Maður hennar; Sigurður Jóhannes Gíslason 23. janúar 1858 - 22. janúar 1949 Bóndi í Sælingsdalstungu, í Pálsseli og í Litlu-Tungu. Bóndi á Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal. 1916-24 og flutti síðar til Reykjavíkur.
3) Þóra Guðjónsdóttir 5. ágúst 1867 - 31. desember 1947 Ekkja á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Borðeyri. Maður hennar; Jón Jasonarson 17. janúar 1835 - 3. febrúar 1902 Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Hafursstöðum á Skagaströnd, síðar verslunarmaður og veitingamaður á Borðeyri. Verslunarþjónn á Borðeyri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húsbóndi og veitingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Vetingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
4) Guðjón Guðjónsson sk 27.10.1868 - 23. júní 1906 Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Bóndi á Hróðnýjarstöðum, Dal.1894-96. Húsmaður á Borðeyri.
5) Ólína Guðjónsdóttir 21. apríl 1870 - 20. september 1917 Var á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1870. Húsfreyja í Pálsseli, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Maður hennar; Gísli Jóhannsson 2. júní 1875 - 15. apríl 1961 Bóndi í Pálsseli í Laxárdal, Dal. 1901-18 og 1921-43, en þess í milli í Hólum í Hvammssveit, Dal. Bjó síðast á Lambastöðum. Fósturbörn: Jakobína Jakobsdóttir, f. 29.7.1900, Jóhannes Ásgeirsson og Kristján Einarsson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Guðjón Ólafsson (1834-1901) Staðarhóli í Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði