Guðjón Jónsson (1897-1961) Búrfelli V-Hvs

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðjón Jónsson (1897-1961) Búrfelli V-Hvs

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.8.1897 - 23.9.1961

Saga

Guðjón Jónsson 3. ágúst 1897 - 23. september 1961 Var á Búrfelli, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Búrfelli í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahrepp, V-Hún. Ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Huppahlíð; Búrfell í Miðfirði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Júlíana Soffía Jónsdóttir 10. júlí 1867 - 15. febrúar 1941 Húsfreyja á Búrfelli, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Búrfelli í Miðfirði og maður hennar 1892; Jón Jónsson 7. júní 1864 - 27. maí 1949 Var á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi á Búrfelli í Miðfirði.
Alsystkini;
1) Pétur Jónsson 29. desember 1893 - 12. ágúst 1979 Var á Búrfelli, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Búrfelli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
2) Helga Jónsdóttir 31. júlí 1895 - 28. september 1992 Var á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hverfisgötu 29, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Magnússon 14. febrúar 1893 - 13. maí 1985 Fósturbarn á Stað, Staðarsókn, Gull. 1901. Var í Kalmanstjörn, Hafnarhr. 1910. Dyravörður á Hverfisgötu 29, Reykjavík 1930. Húsvörður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Tryggvi Jónsson 1. október 1900 - 13. nóvember 1951 Var á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Var í Reykjavík 1910. Söðlasmiður á Barónsstíg 22, Reykjavík 1930. Húsgagnabólstrari í Reykjavík 1945. Söðlasmiður og húsgagnabólstrari í Reykjavík.
4) Sigfús Jónsson 15. júní 1903 - 20. maí 1981 Trésmiður á Lindargötu 1 b, Reykjavík 1930. Flutti til Hafnarfjarðar úr Reykjavík 1946 og var þar til 1959. Var í Skálholti um 1959-60 og síðan á Laugum í Hraungerðishreppi. Síðast bús. í Hraungerðishreppi. Fósturbarn: Hlynur Trausti Tómasson, f. 14.5.1956. Kona hans; Henný Johanne Karoline Jónsson 10. október 1906 - 15. október 1969 Flutti til Íslands 1930. Gestur á Hverfisgötu 29, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1930-46 og í Hafnarfirði 1946-59. Var í Skálholti í Biskupstungum um 1959-60 og síðan á Laugum í Hraungerðishreppi, Árn. Síðast bús. í Hraungerðishreppi. Foreldrar: Bernt og Anna Ekanger í Yttre Arna í Vestur Noregi.
5) Elínbjörg Jónsdóttir 4. maí 1905 - 8. desember 1982 Var á Búrfelli, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Búrfelli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
6) Margrét Jónsdóttir 9. janúar 1908 - 7. febrúar 1990 Var á Búrfelli, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Jónsson (1864-1949) Búrfelli í Miðfirði (1864-1949)

Identifier of related entity

HAH8868

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson (1864-1949) Búrfelli í Miðfirði

er foreldri

Guðjón Jónsson (1897-1961) Búrfelli V-Hvs

Dagsetning tengsla

1897 - 1949

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Jónsson (1870) Almenningi Vatnsnesi (7.9.1870 -)

Identifier of related entity

HAH06786

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Jónsson (1870) Almenningi Vatnsnesi

is the cousin of

Guðjón Jónsson (1897-1961) Búrfelli V-Hvs

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson Bergmann (1874) frá Almenningi á Vatnsnesi, (19.6.1874 - 19.3.1941)

Identifier of related entity

HAH05750

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónsson Bergmann (1874) frá Almenningi á Vatnsnesi,

is the cousin of

Guðjón Jónsson (1897-1961) Búrfelli V-Hvs

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Búrfell V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Búrfell V-Hvs

er stjórnað af

Guðjón Jónsson (1897-1961) Búrfelli V-Hvs

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03900

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 30.7.2018
MÞ 11.4.2022 leiðrétting

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
islendingabok.is

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir