Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðjón Helgason (1864-1901) Illugastöðum á Vatnsnesi
Hliðstæð nafnaform
- Guðjón Helgason Illugastöðum á Vatnsnesi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.3.1864 - 26.10.1940
Saga
Guðjón Helgason 17. mars 1864 - 26. október 1940 Bóndi á Neðra-Vatnshorni, Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðar fiskimatsmaður á Ísafirði og Akureyri. Lausamaður á Hörghóli 1898. Lausamaður á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Staðir
Gunnarsstaðir; Hörghóll; Neðra-Vatnshorn; Ísafjörður; Akureyri:
Réttindi
Starfssvið
Fiskmatsmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Hólmfríður Jónsdóttir 24.9.1838 - 14. desember 1868 Var á Vatnsenda, Svalbarðssókn, N-Þing. 1845. Húsfreyja á Gunnarsstöðum og maður hennar; Helgi Jónsson 16. febrúar 1837 Var í Leiðarhöfn í Hofssókn, N-Múl. 1845. Kom frá Háreksstöðum að Selsárvöllum 1871. Fór frá Hofi, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. að Skeggjastöðum 1874. Húsmaður á Hamri í Vopnafirði, síðar bóndi á Gunnarsstöðum á Strönd. Talinn sonur Snjólf Eiríkssonar á Nýpi skv. Austf.
Seinni kona Helga 11.5.1877; Ólöf Þorsteinsdóttir 21. júní 1837 Var á Rjúpnafelli, Hofssókn, N-Múl. 1845. Húsfreyja á Djúpalæk 2, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1870. Fyrri maður Ólafsr 10.7.1857; Gunnar Pétursson 27.7.1834 - 17. júlí 1873 Vinnumaður í Miðfjarðarnesi, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1860. Bóndi á Djúpalæk 2, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1870.
Albróðir Guðjóns;
1) Einar Júlíus Helgason 15. júní 1867 - 5. júlí 1919 Vinnumaður á Vakursstöðum, Hofssókn, N-Múl. 1890. Bóndi á Lýtingsstöðum, Áslaugarstöðum, síðast á Leifsstöðum í Vopnafirði. Kona hans; Steinunn Kristjana Jósefsdóttir 25. október 1859 - 25. maí 1928 Vinnukona á Rangalóni, Möðrudalssókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja á Lýtingsstöðum, Áslaugarstöðum og Leifsstöðum í Vopnafirði, N-Múl. Sonur þeirra Helgi Kristinn (1894-1970), sonur hans; Grímur Margeir (1927-1989) dóttir hans; Vigdís (1953) rithöfundur.
Systir samfeðra;
2) Kristín Gunnlaug Helgadóttir 1. október 1878 - 15. nóvember 1918 Var á Gunnarsstöðum, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1880. Léttastúlka á Smyrlafelli, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1890. Vinnukona á Smyrlafelli, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1901. Hjú á Felli, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1910. Húsfreyja í Gunnólfsvík.
Kona hans; Kristín Árnadóttir 29. febrúar 1868 - 29. apríl 1923 Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Dóttir bóndans á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Sporði 1898. Húsfreyja í Neðra-Vatnshorni, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Var í Syðra Melhúsi, Akureyri 1920.
Börn þeirra;
1) Ingvar Jónadab Guðjónsson 17. júlí 1888 - 8. desember 1943 Tökubarn í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Léttadrengur á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Útgerðarmaður á Siglufirði og í Kaupangi í Öngulstaðahr., Eyj.
2) Guðný Sigurbjörg Guðjónsdóttir 7. janúar 1892 - 4. nóvember 1990 Verkakona á Akureyri 1930. Saumakona, vökukona á Landakoti og stundaði afgreiðslustörf og barnagæslu. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Gunnlaugur Jón Guðjónsson 11. mars 1894 - 17. febrúar 1975 Var á Þernumýri, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Verkstjóri á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Árni Guðjónsson 14. júní 1898 - 3. janúar 1973 Bóndi í Kaupangi, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Fósturmóðir Helga Þórarinsdóttir. Bóndi á Kaupangi í Eyjaf. Síðar verslunarstjóri í Reykjavík. Fósturbarn: Sigríður Valgerður Ingimarsdóttir, f. 2.1.1935.
5) Friðrik Helgi Guðjónsson 9. október 1901 - 28. apríl 1991 Síldarmatsmaður á Siglufirði 1930. Kennari og útgerðarmaður á Siglufirði, síðar í Reykjavík.
Bm1 15.3.1927; Ingibjörg Bjarnadóttir 23. ágúst 1901 - 1. júní 1979 Var á Reykjahvoli, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Tengdadóttir Helga Finnbogasonar og Ingunnar Guðbrandsdóttur. Húsfreyja á Sólvöllum í Mosfellssveit. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
Bm2; Andrea Ágústa Bjarnadóttir 1. ágúst 1903 - 23. nóvember 1988 Kennari á Siglufirði 1930. Var í Akureyjum, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Bm3 4.11.1957; Guðrún Hjartardóttir 6. janúar 1917 - 22. mars 1999 Var á Litla-Fjalli, Borgarsókn, Mýr. 1930. Forstöðukona, síðast bús. í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945.
Maki 19.5.1928; Ástríður Sigurrós Guðmundsdóttir 12. júlí 1900 - 18. september 1999 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Húsfreyja á Siglufirði, í Garðabæ, Reykjavík og síðast Hafnarfirði.
6) Ásta Guðjónsdóttir Zoëga 30. desember 1905 - 2. nóvember 2004 Hárgreiðslukona og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Mmaður hennar 21.5.1932; Kristján Helgason Zoëga 25. júlí 1905 - 26. júlí 1973 Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður á Brattagötu 3 a, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945.
7) Hólmfríður Ingibjörg Guðjónsdóttir 19. júlí 1907 - 2. september 2010 Var á Akureyri 1930. Verslunarstarfsmaður í Reykjavík.
8) Frímann Guðjónsson 16. maí 1909 - 12. júní 1990 Veitingaþjónn á Vestur-Bakka, Bakkastíg 10, Reykjavík 1930. Bryti í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði