Guðjón Guðmundsson (1897-1964) Eyrarbakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðjón Guðmundsson (1897-1964) Eyrarbakka

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Guðmundsson Eyrarbakka

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.9.1897 - 3.9.1964

Saga

Guðjón Guðmundsson 4. september 1897 - 3. september 1964 Bifreiðastjóri á Skúmsstöðum III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Bifreiðarstjóri á Kaldbak á Eyrarbakka.

Staðir

Skúmsstaðir Eyrarbakka; Kaldbakur Eyrarbakka:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Jónsson 3. júlí 1866 - 6. janúar 1938 Sjómaður á Eyrarbakka og bústýra hans; Ingunn Sveinsdóttir 30. apríl 1866 - 25. nóvember 1932 Var í Simbakoti, Stokkseyrarsókn 1870. Húsfreyja í Vorhúsium Eyrarbakka 1901.
Systkini Guðjóns;
1) Sigríður Guðmundsdóttir 5. september 1893 - 17. nóvember 1963 Húsfreyja í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945
2) Kristín Theódóra Guðmundsdóttir 16. október 1901 - 24. apríl 1937 Húsfreyja í Reykjavík 1930.
3) Sveinbjörg Guðmundsdóttir 13. ágúst 1905 - 30. júlí 1996 Ráðskona á Lindargötu 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 21.3.1931; Franz Ágúst Arason 13. ágúst 1897 - 23. nóvember 1983 Sjómaður og verkamaður, síðast bús. í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Lindargötu 9, Reykjavík 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Hún var seinni kona hans.
4) Bjarni Guðmundsson 7. nóvember 1910 - 3. apríl 1978 Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans 16.2.1929; Þuríður Helgadóttir 18. febrúar 1904 - 19. mars 1995 Húsfreyja á Skúmsstöðum III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930.
Börn þeirra eru:
1) Ingimar Helgi fæddur 17. apríl 1930 dáinn 29. nóvember 1937.
2) Inga Kristín Guðjónsdóttir fædd 19. apríl 1938, Maður hennar; Gunnar Ingi Olsen 4. nóvember 1930 - 23. september 2016 Vörubílstjóri, verkstjóri og rekstrarstjóri hjá Vegagerðinni, bús. á Eyrarbakka.
3) Alda Guðmunda Guðjónsdóttir fædd 20. apríl 1940. Maður hennar; Jón Gunnar Gíslason 14. maí 1939 Eyrarbakka.
4) Guðmundur Ingi Guðjónsson 24. september 1942. Kona hans; Guðbjörg Kristín Víglundsdóttir 6. nóvember 1945
Barnabörnin eru 11 og barnabarnabörnin 13.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03895

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir