Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðjón Guðmundsson (1897-1964) Eyrarbakka
Parallel form(s) of name
- Guðjón Guðmundsson Eyrarbakka
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
4.9.1897 - 3.9.1964
History
Guðjón Guðmundsson 4. september 1897 - 3. september 1964 Bifreiðastjóri á Skúmsstöðum III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Bifreiðarstjóri á Kaldbak á Eyrarbakka.
Places
Skúmsstaðir Eyrarbakka; Kaldbakur Eyrarbakka:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðmundur Jónsson 3. júlí 1866 - 6. janúar 1938 Sjómaður á Eyrarbakka og bústýra hans; Ingunn Sveinsdóttir 30. apríl 1866 - 25. nóvember 1932 Var í Simbakoti, Stokkseyrarsókn 1870. Húsfreyja í Vorhúsium Eyrarbakka 1901.
Systkini Guðjóns;
1) Sigríður Guðmundsdóttir 5. september 1893 - 17. nóvember 1963 Húsfreyja í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945
2) Kristín Theódóra Guðmundsdóttir 16. október 1901 - 24. apríl 1937 Húsfreyja í Reykjavík 1930.
3) Sveinbjörg Guðmundsdóttir 13. ágúst 1905 - 30. júlí 1996 Ráðskona á Lindargötu 9, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 21.3.1931; Franz Ágúst Arason 13. ágúst 1897 - 23. nóvember 1983 Sjómaður og verkamaður, síðast bús. í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Lindargötu 9, Reykjavík 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Hún var seinni kona hans.
4) Bjarni Guðmundsson 7. nóvember 1910 - 3. apríl 1978 Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans 16.2.1929; Þuríður Helgadóttir 18. febrúar 1904 - 19. mars 1995 Húsfreyja á Skúmsstöðum III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930.
Börn þeirra eru:
1) Ingimar Helgi fæddur 17. apríl 1930 dáinn 29. nóvember 1937.
2) Inga Kristín Guðjónsdóttir fædd 19. apríl 1938, Maður hennar; Gunnar Ingi Olsen 4. nóvember 1930 - 23. september 2016 Vörubílstjóri, verkstjóri og rekstrarstjóri hjá Vegagerðinni, bús. á Eyrarbakka.
3) Alda Guðmunda Guðjónsdóttir fædd 20. apríl 1940. Maður hennar; Jón Gunnar Gíslason 14. maí 1939 Eyrarbakka.
4) Guðmundur Ingi Guðjónsson 24. september 1942. Kona hans; Guðbjörg Kristín Víglundsdóttir 6. nóvember 1945
Barnabörnin eru 11 og barnabarnabörnin 13.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.7.2018
Language(s)
- Icelandic