Guðjón Guðlaugsson (1857-1939)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðjón Guðlaugsson (1857-1939)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðjón Guðlaugsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.12.1857 - 6.3.1939

Saga

Guðjón Guðlaugsson 9. desember 1857 - 6. mars 1939 Tökupiltur á Heiðnabergi, Skarðssókn, Dal. 1870. Bóndi að Ljúfustöðum og Hvalsá. Fluttist að Hlíðarenda Reykjavik 1919. Var hreppstjóri í 17 ár Oddviti í 14. Alþingismaður fátækramála og kirkjumála. Kaupfélagsstjóri Hólmavík.

Staðir

Ballará: Heiðnabergi; Hlíðarendi Reykjavík; Ljúfustaðir; Hólmavík:

Réttindi

Nam búfræði af Halldóri Jónssyni búfræðingi á Rauðamýri 1878–1879. Var síðan á unglingaskóla að Hvoli í Saurbæ hjá Torfa Bjarnasyni.

Starfssvið

Alþingismaður; Oddviti; Kaupfélagsstjóri:
Jarðyrkjustörf í Danmörku 1880–1881. Bóndi að Hvalsá 1883–1887, á Ljúfustöðum 1887–1902 og á Kleifum á Selströnd 1902–1907, fluttist þá til Hólmavíkur og bjó þar til 1919. Framkvæmdastjóri Verslunarfélags Steingrímsfjarðar 1899–1919. Fluttist til Reykjavíkur 1919, bjó þar á Hlíðarenda (nýbýli) til æviloka.
Hreppstjóri 1887–1902 og 1916–1919 og oddviti 14 ár. Skipaður í milliþinganefnd í fátækramálum 1901. Yfirskoðunarmaður landsreikninganna 1904–1905. Í stjórn Búnaðarfélags Íslands 1919–1924. Átti sæti í yfirfasteignamatsnefnd 1919–1921 og í verðlagsnefnd 1920. Gæslustjóri Söfnunarsjóðs 1922–1932.
Alþingismaður Strandamanna 1892–1908 og 1911–1913, landskjörinn alþingismaður 1916–1922 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Bændaflokkurinn eldri, Heimastjórnarflokkurinn).
Varaforseti efri deildar 1902, 2. varaforseti efri deildar 1907 og 1916–1917, 1. varaforseti efri deildar 1913 og 1917.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðlaugur Jónsson 6. desember 1834 - í maí 1867 Tökubarn í Skarði, Skarðssókn, Dal. 1845. Húsmaður á Nýp 1860 og kona hans; Björg Tómasdóttir 11. janúar 1834 - 17. júní 1896 Var á Fróðá, Fróðársókn, Snæf. 1835. Niðurseta í Norðursetu, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Vinnukona á Ballará, Dalverðarnessókn, Dal. 1860. Vinnukona í Hvarfsdal, Skarðssókn, Dal. 1870. Ekkja á Ljúfustöðum, Fellssókn, Strand. 1890. Þau skildu. Fráskilin kona Saurhól 1880.
Alsystkini Guðjóns;
Bjarni Guðlaugsson 6. september 1856 - 11. maí 1905 Tökubarn á Barmi, Skarðssókn, Dal. 1860. Bóndi í Litla-Fjarðarhorni, Strand.
Sammæðra, faðir; Sigurður Jónsson 1829 Var á Rafnkelstöðum, Setbergssókn, Snæf. 1835. Vinnumaður á Ballará, Dalverðarnessókn, Dal. 1860. ;
Drengur 3.5.1861 - 3.5.1861
Jón Sigurðsson 22.7.1862 - 29.7.1862
Jón Sigurðsson 14. mars 1864 - 23. mars 1864
Guðlaugur Sigurðsson 10.1.1869 - 31.1.1869

M1 16.1.1883; Ingibjörg Magnúsdóttir 16. ágúst 1843 [20.8.1843] - 8. nóvember 1913 Húsfreyja á Ljúfustöðum í Kollafirði, Strand.
M2 27.12.1914; Jóney Guðmundsdóttir 29. júní 1870 - 7. apríl 1957 Húsfreyja á Hlíðarenda við Laufásveg, Reykjavík 1930. Dóttursonur: Guðjón Peter Hansen. Húsfreyja í Reykjavík.
Fósturbarn hans og Ingibjargar;
1) Helga Zakaríasdóttir 24. júní 1885 - 22. maí 1967 Síðast bús. í Reykjavík.
2) Einar Jónsson um 1893
Barn hans og Jóneyjar;
2) Guðmundur Guðjónsson 31. ágúst 1900 - 10. júní 1991 Stýrimaður á Ásvallagötu 15, Reykjavík 1930. Skipstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 16.11.1929; Ingibjörg Þórðardóttir 3. febrúar 1898 [27.1.1898 skv mbl. 19.6.1891] - 9. júlí 1975 Var á Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Ásvallagötu 15, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Uppeldismóðir: Guðlaug Jónasdóttir, f. 14.6.1864.
3) Ingibjörg Mundhildur Guðjónsdóttir 15. maí 1907 - 12. júní 1951 Húsfreyja á Skólavörðustíg 38, Reykjavík 1930. Hattadama í Reykjavík skv. Lögfræðingatali.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Guðjónsson (1900-1991) stýrimaður (31.8.1900 - 10.6.1991)

Identifier of related entity

HAH04021

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðjónsson (1900-1991) stýrimaður

er barn

Guðjón Guðlaugsson (1857-1939)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03892

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir