Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðfinna Sigurðardóttir (1855-1931)
Hliðstæð nafnaform
- Guðfinna Guðrún Sigurðardóttir (1855-1931)
- Guðfinna Guðrún Sigurðardóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.5.1855 - 12.3.1931
Saga
Guðfinna Guðrún Sigurðardóttir 27. maí 1855 - 12. mars 1931 Húsfreyja Holtastöðum Reykjavík.
Staðir
Bráðræði Reykjavík; Holtastaðir Reykjavík
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurður Björnsson 21. desember 1821 Bráðræði í Reykjavík 1860 og kona hans 13.6.1851; Ingveldur Magnúsdóttir 4.10.1816 Var í Birtingaholti, Hrepphólasókn, Árnessýslu 1816. Vinnuhjú þar 1845. Búsett í Bráðræði 1855.
Bróðir Guðfinnu;
1) Magnús Björn Sigurðsson 18. desember 1853 - 24. desember 1853
Maður hennar 28.5.1881; Pálmi Pálmason 2. ágúst 1848 - 2. ágúst 1920 Húsbóndi á Holtastöðum, Reykjavík. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari, frá Skinnastöðum.
Börn þeirra:
1) Steinunn Pálmadóttir 3. mars 1882 - 4. apríl 1946 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930.
2) Sigurður Halldór Pálmason 10. nóvember 1889 - 22. ágúst 1979 Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Ránargötu 29, Reykjavík 1930.
3) Pálmi Pálmason 14. ágúst 1891 - 18. september 1973 Verkstjóri á Seljavegi 9, Reykjavík 1930. Verkstjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingvar Pálmason 27. júlí 1892 - 21. september 1909 Var á Holtastöðum, Reykjavík. 1901.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði