Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðfinna Magnúsdóttir (1921-2009) frá Lundi í Keflavík
Hliðstæð nafnaform
- Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir (1921-2009)
- Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.10.1921 - 6.7.2009
Saga
Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir 11. október 1921 - 6. júlí 2009 Var í Lundi, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Nefnd Guðfinna Una í PuJ. Kvsk á Blönduósi 1939-1940. Listmálari
Staðir
Lundur Ytri-Njarðvík;
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1939-1940;
Starfssvið
Hótelstjóri:
Lagaheimild
Listmálari:
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Magnús Magnússon 16. maí 1897 - 9. september 1943 Var í Reykjavík 1910. Kyndari á Dettifossi á Ísafirði 1930. Heimili: Garðastr. 45, Reykjavík. Verkamaður og sjómaður í Reykjavík og Þorbjörg Sigurfinnsdóttir 27. júní 1881 - 5. mars 1940 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Maður Guðfinnu 1.11.1948; Sigurður Normann Júlíusson 14. júlí 1918 - 25. desember 1981 Var á Ísafirði 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Hótelstjóri. Foreldrar hans voru Júlíus Sigurðsson, prentari á Ísafirði, í Vestmannaeyjum og í Víkingsprent í Reykjavík, og Sigurbjörg Eiríksdóttir húsmóðir.
Börn Guðfinnu og Sigurðar eru
1) Magnea Áslaug Sigurðardóttir, f. 23.2.1947, starfskona á dagheimih, búsett í Hafnarfirði, gift Sigurði Bjarnasyni húsasmíðameistara og eiga þau þrjú börn;
2) Erling Jóhann Sigurðsson, f. 10.6.1948, viðgerðarmaður hjá Pfaff-umboðinu, búsettur í Reykjavík, kvæntur Þórunni Einarsdóttur kennara og eiga þau fimm böm;
3) Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 26.1.1950, búsett á Seltjarnarnesi, gift Kristni Hraunfjörð og eiga þau fjögur börn;
4) Gunnar Þór Sigurðsson, f. 15.10.1956, verslunarmaöur, búsettur í Hveragerði, kvæntur Kolbrúnu Þorgeirsdóttur og eiga þau saman tvö börn auk þess sem hún á eitt barn frá því áður.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
*. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2589936