Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðfinna Magnúsdóttir (1921-2009) frá Lundi í Keflavík
Parallel form(s) of name
- Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir (1921-2009)
- Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
11.10.1921 - 6.7.2009
History
Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir 11. október 1921 - 6. júlí 2009 Var í Lundi, Keflavíkursókn, Gull. 1930. Nefnd Guðfinna Una í PuJ. Kvsk á Blönduósi 1939-1940. Listmálari
Places
Lundur Ytri-Njarðvík;
Legal status
Kvsk á Blönduósi 1939-1940;
Functions, occupations and activities
Hótelstjóri:
Mandates/sources of authority
Listmálari:
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jón Magnús Magnússon 16. maí 1897 - 9. september 1943 Var í Reykjavík 1910. Kyndari á Dettifossi á Ísafirði 1930. Heimili: Garðastr. 45, Reykjavík. Verkamaður og sjómaður í Reykjavík og Þorbjörg Sigurfinnsdóttir 27. júní 1881 - 5. mars 1940 Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Maður Guðfinnu 1.11.1948; Sigurður Normann Júlíusson 14. júlí 1918 - 25. desember 1981 Var á Ísafirði 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Hótelstjóri. Foreldrar hans voru Júlíus Sigurðsson, prentari á Ísafirði, í Vestmannaeyjum og í Víkingsprent í Reykjavík, og Sigurbjörg Eiríksdóttir húsmóðir.
Börn Guðfinnu og Sigurðar eru
1) Magnea Áslaug Sigurðardóttir, f. 23.2.1947, starfskona á dagheimih, búsett í Hafnarfirði, gift Sigurði Bjarnasyni húsasmíðameistara og eiga þau þrjú börn;
2) Erling Jóhann Sigurðsson, f. 10.6.1948, viðgerðarmaður hjá Pfaff-umboðinu, búsettur í Reykjavík, kvæntur Þórunni Einarsdóttur kennara og eiga þau fimm böm;
3) Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 26.1.1950, búsett á Seltjarnarnesi, gift Kristni Hraunfjörð og eiga þau fjögur börn;
4) Gunnar Þór Sigurðsson, f. 15.10.1956, verslunarmaöur, búsettur í Hveragerði, kvæntur Kolbrúnu Þorgeirsdóttur og eiga þau saman tvö börn auk þess sem hún á eitt barn frá því áður.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 23.7.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
*. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2589936