Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Þorsteinsdóttir (1874-1947) Búðardal
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Þorsteinsdóttir Búðardal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.4.1874 - 21.12.1947
Saga
Guðbjörg Þorsteinsdóttir 7. apríl 1874 - 21. desember 1947 Húsfreyja í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1930. Broddanesi 1901, húsfreyja Hliði 1910. Búðardal 1920. Ólst upp í Broddanesi hjá föðurforeldrum sínum
Staðir
Broddanes; Hlið 1910; Búðardalur:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðrún Jónsdóttir 8. maí 1848 - 1. desember 1877. Var í Skriðnesenni, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Húsfreyja á Skriðnisenni. Drukknaði og maður hennar; Þorsteinn Jónsson 30. ágúst 1849 - 1. desember 1877. Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1860. Bóndi í Broddanesi og síðar á Skriðisenni. Drukknaði.
Barnsfaðir hennar 31.5.1898; Guðbjörn Guðbrandsson 9. júlí 1875 - 27. júlí 1927. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bókbindari í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
Maður hennar; Karl Þórðarson 27. júlí 1877 - 3. maí 1932. Bóndi í Hlíð í Kollafirði og síðar í Búðardal á Skarðströnd, Dal. frá 1914 til æviloka. „Reisti íbúðarhús úr steinsteypu og byggði upp önnur hún í Búðardal“, segir í Dalamönnum.
Sonur hennar og Guðbjörns;
1) Herbjörn Guðbjörnsson 31. maí 1898 - 12. febrúar 1984. Var í Broddadanesi, Fellssókn, Strand. 1901. Verkamaður á Patreksfirði, síðar bifreiðarstjóri í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Ragnheiður Karlsdóttir 31. mars 1906 - 21. desember 1995. Afgreiðslukona í Reykjavík. Var í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1930.
2) Sigríður Dóróthea Karlsdóttir 14. janúar 1908 - 28. desember 1986. Prjónakona í Reykjavík. Var í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigurborg Karlsdóttir 26. október 1909 - 7. desember 1987. Var í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1937; Hákon Jónasson 11. október 1912 - 29. janúar 1981. Var á Borg, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Vörubifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðbjörg Jónína Karlsdóttir 5. október 1911 - 2. júní 2004. Var í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Búðardal. Síðast bús. á Akranesi. Maður hennar; Magnús Elís Halldórsson 16. júlí 1910 - 15. desember 1994. Bóndi og smiður í Búðardal á Skarðsströnd, Dal., síðar trésmiður í Reykjavík. Var í Tjaldanesi í Staðarhólssókn, Dal. 1930.
5) Þorsteinn Jón Nordal Karlsson 21. apríl 1916 - 8. nóvember 2004. Var í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1930. Bóndi og smiður í Búðardal í Skarðshreppi, Dal. Kona hans 15.5.1946; Guðborg Kristinsdóttir 24. júlí 1918 - 20. nóvember 1947. Var í Skarði, Skarðssókn, Dal. 1930. Barnsmóðir hans 12.7.1950; Sigríður Guðrún Guðjónsdóttir 17. febrúar 1929 - 8. júlí 2011. Seinnikona hans 1958; Valdís Þórðardóttir 27. júní 1920 - 13. febrúar 2009. Húsfreyja í Búðardal á Skarðsströnd.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
íslendingabók
mbl 11.6.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/803253/?item_num=5&searchid=3dc36ddc504e55e25f1bc6fbdb23f5658c878145