Guðbjörg Þorleifsdóttir (1870-1958)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjörg Þorleifsdóttir (1870-1958)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjörg Aðalheiður Þorleifsdóttir (1870-1958)
  • Guðbjörg Aðalheiður Þorleifsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.7.1870 - 8.7.1958

Saga

Guðbjörg Aðalheiður Þorleifsdóttir 27. júlí 1870 - 8. júlí 1958 Húsfreyja í Múlakoti í Fljótshlíð, Rang. Húsfreyja þar 1901 og 1930. Þjóðkunn fyrir ræktunarstörf sín þar.

Staðir

Múlakot Fljótshlíð:

Réttindi

Starfssvið

Trjáræktandi:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þuríður Jónsdóttir 15. desember 1832 - 19. október 1908 Tökubarn í Gunnarsholti, Keldnasókn, Rangárvallasýslu 1845. Húsfreyja í Múlakoti og maður hennar 13.6.1859; Þorleifur Eyjólfsson 11. júlí 1831 - 25. júní 1887 Var í föðurhúsum í Fljótsdal í Eyvindarmúlasókn 1845. Bóndi í Múlakoti í Fljótshlíð.
Systkini Guðbjargar;
1) Ólafur Þorleifsson 2. maí 1861 - 29. mars 1887 Var í Múlakoti, Eyvindarmúlasókn, Rang. 1870. Gestgjafi í Keflavík. Drukknaði í fiskiróðri.
2) Eyjólfur Þorleifsson 13. september 1863 - 1. janúar 1919 Smiður í Snjallsteinshöfðahjáleigu í Landsveit. Ekkill í Hvammi, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. 1910. Lausamaður.
Maður hennar; Túbal Karl Magnús Magnússon 31. desember 1868 - 9. maí 1946 Bóndi í Múlakoti í Fljótshlíð. Bóndi þar 1901 og enn 1930.
Börn þeirra;
1) Guðbjörg Lilja Túbalsdóttir 23. maí 1894 - 6. janúar 1975 Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Guðjónsson 7. apríl 1904 - 3. febrúar 1993 Bóndi í Efri-Vatnahjáleigu í Austur-Landeyjum. Síðast bús. í Reykjavík. Nefndur Guðmundsson í ÍÆ. Kjörbarn.: Valgerður Jónsdóttir, f. 16.8.1937, d. 17.9.1961.
2) Ólafur Karl Óskar Túbalsson 13. júlí 1897 - 27. apríl 1964 Lismálari í Múlakoti II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Listmálari og bóndi í Múlakoti í Fljótshlíð. Kona hans; Lára Eyjólfsdóttir 1. apríl 1902 - 24. september 1984 Var í Múlakoti II, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Síðast bús. í Fljótshlíðarhreppi.
3) Þuríður Soffía Túbalsdóttir 22. janúar 1902 - 20. júní 1997 Ógift og barnlaus.
4) Ragnheiður Ágústa Túbalsdóttir 13. desember 1907 - 17. febrúar 2001 Vinnukona á Njálsgötu 74, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Vestmannaeyjum um 1935-37, á Búðarhóli í Landeyjum, Rang. um 1937-46 og á Efriþverá í Fljótshlíð 1946-60. Síðar í Þorlákshöfn 1960-86. Síðast bús. í Hvolhreppi. Maður hennar 6.1.1935; Hjörleifur Gíslason 16. apríl 1913 - 27. desember 2003 Var í Langagerði, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Bóndi á Búðarhóli í Landeyjum og síðar á Efri Þveráí Fljótshlíð. Síðast sjómaður á Þorlákshöfn.
Fósturbörn:
a) Vigdís Eyleif Eyjólfsdóttir, f. 26.8.1893.
b) Soffía Gísladóttir, f. 31.12.1915

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03824

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir