Guðbjörg Stiesen (1908-1974) frá Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjörg Stiesen (1908-1974) frá Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjörg Lárusdóttir (1908-1974)
  • Guðbjörg Lárusdóttir Stiesen (1908-1974)
  • Guðbjörg Lárusdóttir Stiesen

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.1.1908 - 4.4.1974

Saga

Guðbjörg Lárusdóttir Stiesen 1. janúar 1908 - 4. apríl 1974 Lausakona á Stóra-Kálfalæk II, Akrasókn, Mýr. 1930. Bjó á Fossi, Mosfellssókn, Árn., 1832. Síðast bús. í Selfosshreppi.

Staðir

Finnstaðasel á Skagaströnd; Stóri-Kálfalækur á Mýrum: Foss í Grímsnesi: Meyjarskemman Selfossi [Kirkjuvegur 7]

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1927

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigríður Sumarrós Sigvaldadóttir 25. apríl 1868 - 10. janúar 1918 Var á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Lárus Severin Jósefsson Stiesen 29. desember 1871 - 27. maí 1928 Bóndi á Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vindhæli 1910. Ekkill Blálandi 1920
Systir Guðbjargar;
1) Jósefína Margrét Lárusdóttir 1. janúar 1898 - 24. ágúst 1989 Ráðskona á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Barnlaus.en ól upp dóttur systur sinnar; Sigríður Sólveig Jóhannsdóttir 19. október 1932 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1710254

Maður Guðbjargar; Jóhann Ingvi Guðmundsson 13. júlí 1905 - 2. desember 1992 Lausamaður á Stóra-Kálfalæk II, Akrasókn, Mýr. 1930. Heimili: Öxney, Skógarst.hr. Búandi á Fossi í Mosfellssókn, Árn. 1932. Bóndi á Hólakoti og víðar í Grímneshr., síðast bús. á Meyjarskemmunni á Selfossi.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Lárus Jóhannsson 30. september 1931 - 21. janúar 2015 Mjólkurbílstjóri á Selfossi. Spilaði um árabil með Lúðrasveit Selfoss. Kona hans 27.6.1958: Arnbjörg Þórðardóttir 22. mars 1938 frá Kílhrauni á Skeiðum.
2) Sigríður Sólveig Jóhannsdóttir 19. október 1932 , fósturmóðir hennar Margrét, móðursystir hennar.
3) Stefán Haukur Jóhannsson 12. febrúar 1934 - 22. september 2016 Bifvélavirki og síðar lögreglumaður á Selfossi. Björgunarsveitarmaður og flugmaður. Kona hans; Ragnheiður Zophoníasdóttir 26. ágúst 1930 ættuð úr Gnúpverjahrepp.
4) Ingvi Hreinn Jóhannsson 7. september 1935 - 30. mars 2016 Málarameistari í Reykjavík.
5) Lilja Ingibjörg Jóhannsdóttir 30. apríl 1943

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1855-1951) Borgum Eskifirði (11.11.1855 - 25.10.1951)

Identifier of related entity

HAH09193

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skafti Jósep Stiesen Jakobsson (1917-1988) múrari Noregi (22.10.1917 - 30.4.1988)

Identifier of related entity

HAH01995

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skafti Jósep Stiesen Jakobsson (1917-1988) múrari Noregi

is the cousin of

Guðbjörg Stiesen (1908-1974) frá Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli (25.8.1854 - 14.10.1912)

Identifier of related entity

HAH04133

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Sigvaldason (1854-1912) Vindhæli

is the cousin of

Guðbjörg Stiesen (1908-1974) frá Finnsstaðanesi, Spákonufellssókn

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03857

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir