Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Steinsdóttir (1921-2018) frá Hrauni á Skaga
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Jónína Steinsdóttir (1921-2018) frá Hrauni á Skaga
- Guðbjörg Jónína Steinsdóttir frá Hrauni á Skaga
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.1.1921 - 19.1.2018
Saga
Guðbjörg Jónína Steinsdóttir 30. janúar 1921 - 19. janúar 2018. Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930.
Staðir
Hraun á Skaga; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Steinn Leó Sveinsson hreppstjóri og bónda á Hrauni, f. 17. janúar 1886, d. 27. nóvember 1957, og kona hans 25.12.1914; Guðrún Sigríður Kristmundsdóttir húsfreyju, f. 12. október 1892, d. 24. október 1978.
Systkini Guðbjargar;
1) Gunnsteinn Sigurður Steinsson 10. janúar 1915 - 19. desember 2000 Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930.
2) Guðrún Steinsdóttir 4. september 1916 - 7. mars 1999 Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Reynistað, Staðarhr., Skag. Maður hennar 18.9.1947; Sigurður Jónsson 4. september 1917 - 8. október 2004 Bóndi, hreppstjóri, sýslunefndarmaður og félagsmálafrömuður á Reynisstað, Staðarhreppi, Skag. Var á Reynistað 1930.
3) Rögnvaldur Steinsson 3. október 1918 - 16. október 2013 Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Hrauni í Skefilsstaðahreppi. Kona hans 25.12.1956; Guðlaug Jóhannsdóttir 29. apríl 1936, sonur þeirra Jón sambýlismaður Jófríðar frá Sölvabakka. Bróðir Guðlaugar Árni Sverrie (1939) fv kfstj á Blönduósi.
4) Svava Steinsdóttir 17. nóvember 1919 - 8. desember 2001 Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Efra- og síðar Neðra-Nesi á Skaga. Síðast bús. á Skagaströnd. Sambýlismaður Svövu frá 1949 var Lárus Björnsson, oddviti og bóndi í Neðra-Nesi á Skaga, f. 3. nóvember 1918, d. 28. apríl 1995
5) Tryggvina Ingibjörg Steinsdóttir 7. apríl 1922 Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930. Var í Efri-Núp, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
6) Kristmundur, f. 5. janúar 1924,
7) Svanfríður, f. 18. október 1926, Sólheimum. maður hennar 26.9.1947; Ástvaldur Óskar Tómasson 31. ágúst 1918 - 20. janúar 2007 bóndi Kelduvík á Skaga og Sólheimum í Blönduhlíð.
8) Sveinn Steinsson 8. september 1929 Var á Hrauni, Hvammssókn, Skag. 1930.
9) Ásta Steinsdóttir 27. nóvember 1930 - 24. október 2012 Húsfreyja og starfaði við umönnunarstörf í Reykjavík. Ein af stofnendum Skagfirsku söngsveitarinnar og starfaði með henni og fleiri sönghópum um árabil. Maður hennar 21.5.1961; Benedikt Andrésson 14. mars 1933 frá Norðurfirði á Ströndum
10) Hafsteinn Steinsson 7. maí 1933
11) Hrefna, f. 11. maí 1935, d. 19. ágúst 1935.
Maður hennar 19.6.1954; Olgeir Jóhann Sveinsson 29. október 1921 - 21. júlí 2002 Var á Nýlendugötu 24 b, Reykjavík 1930. Iðnaðarnemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn Olgeirs og Guðbjargar eru
1) Guðrún Steinunn, f. 9. júní 1955, d. 1. maí 1956;
2) Gunnsteinn, f. 9. mars 1957, verkstjóri hjá Garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar;
3) Guðný Arndís, f. 15. júní 1958, verkstjóri hjá Garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar, hún á eina dóttur, Guðbjörgu Olgu Kristbjörnsdóttur, f. 16. júní 1984;
4) Óskar Rúnar Olgeirsson, f. 23. ágúst 1959, verkstjóri hjá Stáltaki, maki Jónína Ómarsdóttir, f. 29. apríl 1962, kennari við Rimaskóla og íþróttakennari, þau eiga fimm börn, Ara, f. 6. apríl 1983, d. 9. apríl 1983, Ómar Þór, f. 28. desember 1984, Auði, f. 19. mars 1987, Olgeir, f. 28. janúar 1989, og Stellu Björgu, f. 27. júlí 2001.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Steinsdóttir (1921-2018) frá Hrauni á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Steinsdóttir (1921-2018) frá Hrauni á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Guðbjörg Steinsdóttir (1921-2018) frá Hrauni á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.7.2018
Tungumál
- íslenska