Guðbjörg Sigurðardóttir (1883-1913)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjörg Sigurðardóttir (1883-1913)

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjörg Sigurðardóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.7.1883 - 1913

Saga

Guðbjörg Sigurðardóttir 7. júlí 1883 - 1913 Húsfreyja í Grófargili á Langholti og á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag.

Staðir

Marbæli; Grófargil; Hryggir í Staðarfjöllum Skagafirði:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurður Jónsson 24. júlí 1843 - 25. september 1909 Húsasmiður á Marbæli á Langholti, síðast til heimilis á Ytra-Skörðugili á Langholti, Skag. Var í Fjalli í Sæmundarhlíð, Skag. 1845 og kona hans; Helga Gísladóttir 15. júní 1851 - 4. nóvember 1908 Var á Kúskerpi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona á Marbæli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Bústýra á Marbæli á Langholti, Skag. Vinnukona á Páfastöðum, Reynistaðasókn, Skag. 1890.
Systkini Guðbjargar;
1) Jón Sigurðsson 29. apríl 1880 - 23. júní 1881
2) Emelía Kristín Sigurðardóttir 29. apríl 1880 - 7. maí 1971 Tökubarn í Sólheimum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Ólst upp hjá hjónunum Árna Sveinbjörnssyni f. 1834 og Lilju Pálsdóttur f. 1930, búandi á Sólheimum í Sæmundarhlíð, Skag. Húsfreyja á Syðri-Húsabakka, Seyluhr., Skag. Síðast bús. í Seyluhr. Maður hennar 13.7.1918; Jón Kristinn Jónsson 28. september 1888 - 6. september 1966 Bóndi á Syðri-Húsabakka í Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Ípishóli á Langholti og Syðri-Húsabakka í Seyluhr., Skag. Síðast bús. í Seyluhr.
3) Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir 6. desember 1886 - 5. júní 1975 Húsfreyja á Sauðárkróki. Verkakona og húsfreyja í skólanum á Sauðárkróki 1930. Maður hennar 25.5.1907; Sigurður Lárusson 6. mars 1880 - 2. mars 1929 Sjómaður og tómthúsmaður á Sauðárkróki. Lést af völdum krabbameins.
Maður Guðbjargar 15.5.1909; Hjörtur Kristinn Benediktsson 23. september 1883 - 6. ágúst 1982 Bóndi í Grófargili á Langholti og á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. Vinnumaður í Marbæli í Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Safnvörður í Glaumbæ.
Dóttir þeirra;
1) Guðbjörg Guðrún Hjartardóttir 28.9.1912 Marbæli 1920, finnst ekki í íslendingabók sem slík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03860

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir