Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Kristín Árnadóttir (1855-1935) Þingeyrum
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Árnadóttir (1855-1935)
- Guðbjörg Kristín Árnadóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.10.1855 - 31.3.1935
Saga
Guðbjörg Kristín Árnadóttir 14. október 1855 - 31. mars 1935 Var í Holti, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Þingeyrum. Ógift.
Staðir
Sigríðarstaðir í Vesturhópi: Holt í Svínadal; Þingeyrar:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Árni Arason 17. ágúst 1829 - 14. júní 1879 Vinnuhjú í Syðri Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Sigríðarstöðum og kona hans 5.6.1852: Marsibil Jónsdóttir 17. nóvember 1830 - 7. febrúar 1903 Var á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Reinhólum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Sigríðarstöðum.
Systkini Guðbjargar;
1) Guðrún Árnadóttir 27. júlí 1853 - 5. mars 1911 Var í Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Katadal, Þverárhreppi, Hún. Bjó í Victoría, British Columbia. Maður hennar; Sigfús Baldvin Guðmundsson Goodman 24. nóvember 1851 Var í Efrilækjardal, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Katadal, Þverárhreppi, Hún.
2) Guðmundur Árnason 27. júlí 1854 Verkamaður á Hvammstanga. Kona hans 1888; Ingibjörg Pálsdóttir 26. desember 1863 - 8. desember 1947 Húsfreyja á Hvammstanga.
3) Ingibjörg Árnadóttir 25. ágúst 1863 - 22. október 1957 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bergsstöðum. Maður hennar 12.7.1886; Teitur Halldórsson 26. september 1856 - 31. mars 1920 Bóndi á Skarði, Vatnsnesi, V-Hún. og Bergstöðum.
4) Jón Árnason 25. júní 1857 - 28. október 1912 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Grashúsmaður á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi í Tungu á Vatnsnesi 1894.
5) Jakob Árnason 27.10.1858 Var í Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Kona hans 6.6.1891; Kristín Sveinsdóttir
6) Mildiríður Árnadóttir 12. september 1860 - 23. maí 1926 Húsfreyja í Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
7) Ingibjörg Árnadóttir 25. ágúst 1863 - 22. október 1957 Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Bergsstöðum.
8) Ari Árnason Anderson 24. febrúar 1865 - 18. apríl 1933 Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Bóndi á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Kona hans 5.5.1893; Auðbjörg Jónsdóttir 5. janúar 1853 - 19. nóvember 1929 Húsmóðir á Illugastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1860 og 1901. Fyrri maður hennar 21.5.1872; Jakob Bjarnason 5. október 1842 - 20. september 1887 Bóndi á Illugastöðum á Vatnsnesi, V-Hún. Fórst í fiskiróðri. Dóttir þeirra; Auðbjörg Jakobsdóttir (1875-1927).
9) Eiríkur Árnason Anderson 5. júlí 1866 - 7. september 1952 Bóndi á Sigríðarstöðum í Hún. Fluttist til Vesturheims 1890. Bjó fyrst í Winnipeg, en síðar í Victoria, B.C. 1891 og til Point Roberts, Washington 1894 og tók sér þar land.
10) Björn Árnason 24.2.1868
11) Sigurður Árnason 6. júlí 1870 - 10. janúar 1956 Verkamaður á Njálsgötu 5, Reykjavík 1930. Bóndi á Harastöðum og Urðarbaki. Kona hans 1893; Helga Ingibjörg Guðmundsdóttir 1. september 1869 - 29. maí 1915 Tökubarn í Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Harastöðum og Hurðarbaki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Kristín Árnadóttir (1855-1935) Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Kristín Árnadóttir (1855-1935) Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Kristín Árnadóttir (1855-1935) Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Kristín Árnadóttir (1855-1935) Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Kristín Árnadóttir (1855-1935) Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Guðbjörg Kristín Árnadóttir (1855-1935) Þingeyrum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði