Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Guðbjörg Jónsdóttir (1873-1952) frá Broddanesi
Hliðstæð nafnaform
- Guðbjörg Jónsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.7.1873 - 10.12.1952
Saga
Guðbjörg Jónsdóttir 11. júlí 1873 - 10. desember 1952 Var í Miðhúsi, Fellssókn, Strand. 1880. Húsfreyja á Broddadalsá, Fellshr., Strand. Húsfreyja á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.
Staðir
Miðhús í Kollafirði; Broddanes; Broddadalsá á Ströndum:
Réttindi
Kvsk á Ytri-Ey 1892.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Andrésson 6. febrúar 1842 - 12. júlí 1882 Var í Hvítuhlíð, Óspakseyrarsókn, Strand. 1845. Bóndi á Hamri og Miðhúsum í Kollafirði og kona hans 18.10.1867; Guðrún Jónsdóttir 14. ágúst 1845 - 8. september 1885 Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1855. Vinnukona í Guðlaugsvík, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Húsfreyja í Miðhúsi, Fellssókn, Strand. 1880. Húsfreyja á Hamri og Miðhúsum.
Systkini Guðbjargar;
1) Þorbjörn Jónsson 5. nóvember 1865 - 7. desember 1927 Bóndi í Steinadal, Fellshr., Strand. Kona hans; Guðrún Benediktsdóttir 3. júní 1873 - 2. júní 1939 Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Steinadal í Strandasýslu.
2) Andrés Jónsson í mars 1875 Var á lífi 1880 en hvarf eftir 1890 skv. Tröllat.
3) Jónína Kristrún Jónsdóttir 1. mars 1880 - 10. nóvember 1968 Húsfreyja á Bakka, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Bakka, Geiradalshr., A-Barð.
4) Andrea Jónsdóttir 20. september 1881 - 12. janúar 1979 Húsfreyja. Húsfreyja á Litla-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar; Franklín Þórðarson 11. nóvember 1879 - 17. júlí 1940 Bóndi á Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði á Ströndum. Bóndi á Litla-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Sonur þeirra; Benedikt (1918-2010) dóttir hans; Jónína (1943) móðir Svandísar Svavarsdóttur alþm og fyrrum kona Svavars Gestssonar alþm. annar sonur þeirra var Jón faðir Andreu Jónsdóttur útvarpsmanns.
Maður Guðbjargar; Jón Brynjólfsson 25. júní 1875 - 11. júlí 1940 Var í Broddanesi 2, Fellssókn, Strand. 1880. Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1880. Bóndi og oddviti á Broddadalsá, Fellshr., Strand. Móðir hans Ragnheiður (1854-1914) systir Björns Jónssonar (1858-1924) prests á Bergstöðum í Svartárdal.
Börn þeirra;
Brynjólfur Jónsson 22. desember 1899 - 23. nóvember 1992 Bóndi á Broddadalsá í Kollafirði, Strand. Húsmaður á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Kona hans 15.6.1924; Guðbjörg Júlíana Jónsdóttir 22. desember 1901 - 27. febrúar 1999 Húsfreyja í Broddadalsá, Fellshr., Strand., síðast bús. í Reykjavík.
Maður Guðbjargar; Jón Brynjólfsson 25. júní 1875 - 11. júlí 1940 Var í Broddanesi 2, Fellssókn, Strand. 1880. Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1880. Bóndi og oddviti á Broddadalsá, Fellshr., Strand. Móðir hans Ragnheiður (1854-1914) systir Björns Jónssonar (1858-1924) prests á Bergstöðum í Svartárdal.
Börn þeirra;
1) Ragnheiður Jónsdóttir 13. október 1897 - 14. júlí 1994 Húsfreyja á Melum. Vetrarstúlka á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Heimili: Broddadalsá. Maður hennar 10.7.1942; Guðmundur Pétur Guðmundsson 22. janúar 1899 - 6. ágúst 1987 Bóndi á Melum frá 1940. Kjördóttir; Elísabet Guðmundsdóttir f. 12.11.1946.
2) Brynjólfur Jónsson 22. desember 1899 - 23. nóvember 1992 Bóndi á Broddadalsá í Kollafirði, Strand. Húsmaður á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Kona hans 15.6.1924; Guðbjörg Júlíana Jónsdóttir 22. desember 1901 - 27. febrúar 1999 Húsfreyja í Broddadalsá, Fellshr., Strand., síðast bús. í Reykjavík.
3) Stefán Jónsson 17. apríl 1904 - 16. mars 1980 Búfræðingur og bóndi. Var á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Fellshreppi.
4) Hjörtur Líndal Jónsson 31. janúar 1906 - 9. ágúst 1987 Kennari. Barnakennari og leigjandi í Krosshúsum, Járngerðarstaðahverfi, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) Elísabet Jónsdóttir 13. desember 1909 - 9. apríl 1985 Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
6) Gunnar Jónsson 19. febrúar 1912 - 9. mars 1933 Nemandi í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Drukknaði í Grindavík.
7) Halldór Jónsson 10. júní 1913 - 25. ágúst 2001 Bóndi á Broddadalsá í Kollafjarðarnesssókn. Kona hans 29.6.1946; Guðbjörg Svava Eysteinsdóttir 3. febrúar 1924 Var á Bræðrabrekku, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930.
8) Guðjón Ásgeir Jónsson 25. desember 1914 - 7. maí 1995 Sjómaður, vélstjóri á Akraborg. Bús. á Ströndum og Akranesi. Var á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Kona hans 1948; Lilja Pétursdóttir 16. nóvember 1926 - 2. febrúar 2018 Húsfreyja og verkakona á Akranesi. Var á Smiðjuvöllum, Akranesssókn, Borg. 1930.
9) Hallfríður Jónsdóttir 16. mars 1916 - 3. október 2003. Maður hennar; Þórður Sigurðsson 24. júní 1906 - 21. mars 1989 Bóndi í Þrúðardal, Fellshr., Strand., síðar Stórafjarðarhorni, síðast á Undralandi. Vinnumaður á Stóra-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.
10) Valgerður Jónsdóttir 12. júní 1917 - 7. september 1981 Húsfreyja í Grindavík. Var á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði