Guðbjörg Jónsdóttir (1873-1952) frá Broddanesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjörg Jónsdóttir (1873-1952) frá Broddanesi

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjörg Jónsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.7.1873 - 10.12.1952

Saga

Guðbjörg Jónsdóttir 11. júlí 1873 - 10. desember 1952 Var í Miðhúsi, Fellssókn, Strand. 1880. Húsfreyja á Broddadalsá, Fellshr., Strand. Húsfreyja á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.

Staðir

Miðhús í Kollafirði; Broddanes; Broddadalsá á Ströndum:

Réttindi

Kvsk á Ytri-Ey 1892.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Andrésson 6. febrúar 1842 - 12. júlí 1882 Var í Hvítuhlíð, Óspakseyrarsókn, Strand. 1845. Bóndi á Hamri og Miðhúsum í Kollafirði og kona hans 18.10.1867; Guðrún Jónsdóttir 14. ágúst 1845 - 8. september 1885 Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1855. Vinnukona í Guðlaugsvík, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Húsfreyja í Miðhúsi, Fellssókn, Strand. 1880. Húsfreyja á Hamri og Miðhúsum.
Systkini Guðbjargar;
1) Þorbjörn Jónsson 5. nóvember 1865 - 7. desember 1927 Bóndi í Steinadal, Fellshr., Strand. Kona hans; Guðrún Benediktsdóttir 3. júní 1873 - 2. júní 1939 Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1880. Húsfreyja í Steinadal í Strandasýslu.
2) Andrés Jónsson í mars 1875 Var á lífi 1880 en hvarf eftir 1890 skv. Tröllat.
3) Jónína Kristrún Jónsdóttir 1. mars 1880 - 10. nóvember 1968 Húsfreyja á Bakka, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Bakka, Geiradalshr., A-Barð.
4) Andrea Jónsdóttir 20. september 1881 - 12. janúar 1979 Húsfreyja. Húsfreyja á Litla-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Maður hennar; Franklín Þórðarson 11. nóvember 1879 - 17. júlí 1940 Bóndi á Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði á Ströndum. Bóndi á Litla-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Sonur þeirra; Benedikt (1918-2010) dóttir hans; Jónína (1943) móðir Svandísar Svavarsdóttur alþm og fyrrum kona Svavars Gestssonar alþm. annar sonur þeirra var Jón faðir Andreu Jónsdóttur útvarpsmanns.

Maður Guðbjargar; Jón Brynjólfsson 25. júní 1875 - 11. júlí 1940 Var í Broddanesi 2, Fellssókn, Strand. 1880. Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1880. Bóndi og oddviti á Broddadalsá, Fellshr., Strand. Móðir hans Ragnheiður (1854-1914) systir Björns Jónssonar (1858-1924) prests á Bergstöðum í Svartárdal.
Börn þeirra;
Brynjólfur Jónsson 22. desember 1899 - 23. nóvember 1992 Bóndi á Broddadalsá í Kollafirði, Strand. Húsmaður á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Kona hans 15.6.1924; Guðbjörg Júlíana Jónsdóttir 22. desember 1901 - 27. febrúar 1999 Húsfreyja í Broddadalsá, Fellshr., Strand., síðast bús. í Reykjavík.
Maður Guðbjargar; Jón Brynjólfsson 25. júní 1875 - 11. júlí 1940 Var í Broddanesi 2, Fellssókn, Strand. 1880. Var í Broddanesi, Fellssókn, Strand. 1880. Bóndi og oddviti á Broddadalsá, Fellshr., Strand. Móðir hans Ragnheiður (1854-1914) systir Björns Jónssonar (1858-1924) prests á Bergstöðum í Svartárdal.
Börn þeirra;
1) Ragnheiður Jónsdóttir 13. október 1897 - 14. júlí 1994 Húsfreyja á Melum. Vetrarstúlka á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Heimili: Broddadalsá. Maður hennar 10.7.1942; Guðmundur Pétur Guðmundsson 22. janúar 1899 - 6. ágúst 1987 Bóndi á Melum frá 1940. Kjördóttir; Elísabet Guðmundsdóttir f. 12.11.1946.
2) Brynjólfur Jónsson 22. desember 1899 - 23. nóvember 1992 Bóndi á Broddadalsá í Kollafirði, Strand. Húsmaður á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Kona hans 15.6.1924; Guðbjörg Júlíana Jónsdóttir 22. desember 1901 - 27. febrúar 1999 Húsfreyja í Broddadalsá, Fellshr., Strand., síðast bús. í Reykjavík.
3) Stefán Jónsson 17. apríl 1904 - 16. mars 1980 Búfræðingur og bóndi. Var á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Fellshreppi.
4) Hjörtur Líndal Jónsson 31. janúar 1906 - 9. ágúst 1987 Kennari. Barnakennari og leigjandi í Krosshúsum, Járngerðarstaðahverfi, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) Elísabet Jónsdóttir 13. desember 1909 - 9. apríl 1985 Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
6) Gunnar Jónsson 19. febrúar 1912 - 9. mars 1933 Nemandi í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Drukknaði í Grindavík.
7) Halldór Jónsson 10. júní 1913 - 25. ágúst 2001 Bóndi á Broddadalsá í Kollafjarðarnesssókn. Kona hans 29.6.1946; Guðbjörg Svava Eysteinsdóttir 3. febrúar 1924 Var á Bræðrabrekku, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930.
8) Guðjón Ásgeir Jónsson 25. desember 1914 - 7. maí 1995 Sjómaður, vélstjóri á Akraborg. Bús. á Ströndum og Akranesi. Var á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Kona hans 1948; Lilja Pétursdóttir 16. nóvember 1926 - 2. febrúar 2018 Húsfreyja og verkakona á Akranesi. Var á Smiðjuvöllum, Akranesssókn, Borg. 1930.
9) Hallfríður Jónsdóttir 16. mars 1916 - 3. október 2003. Maður hennar; Þórður Sigurðsson 24. júní 1906 - 21. mars 1989 Bóndi í Þrúðardal, Fellshr., Strand., síðar Stórafjarðarhorni, síðast á Undralandi. Vinnumaður á Stóra-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.
10) Valgerður Jónsdóttir 12. júní 1917 - 7. september 1981 Húsfreyja í Grindavík. Var á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Jónsson (1858-1924) Prestur á Bergsstöðum í Svartárdal 1886-1889, (15.7.1858 - 3.2.1924)

Identifier of related entity

HAH02847

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurrós Þórðardóttir (1876-1920) forstk Kvsk á Blönduósi (8.7.1876 - 2.3.1920)

Identifier of related entity

HAH07428

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallfríður Guðbjörg Jónsdóttir (1916-2003) (16.3.1916 - 3.10.2003)

Identifier of related entity

HAH01367

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallfríður Guðbjörg Jónsdóttir (1916-2003)

er barn

Guðbjörg Jónsdóttir (1873-1952) frá Broddanesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03852

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir