Guðbjörg Gísladóttir (1895-1943) Vindfelli í Vopnfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjörg Gísladóttir (1895-1943) Vindfelli í Vopnfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.5.1895 - 3.11.1943

Saga

Guðbjörg Gísladóttir 2. maí 1895 - 3.nóv. 1943. Var í Brattagerði, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1930. Var í Hornafirði. Húsfreyja Vindfelli í Vopnafirði 1920
Húsmæðraskólinn Akureyri 1916.

Staðir

Brattagerði, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1930.
Var í Hornafirði.
Húsfreyja Vindfelli 1920

Réttindi

Húsmæðraskólinn Akureyri 1916.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Gísli Vilhjálmur Gíslason 14. des. 1852 - 8. júlí 1920. Bóndi á Vindfelli, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. „Greindur vel, minnugur mjög og fróður, einkennilegur í ýmsu“, segir Einar prófastur og kona hans; Elísabet Jósefsdóttir 31. júlí 1856 - 25. okt. 1898. Húsfreyja á Vindfelli, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl.
Ráðskona 1910, ekkja 1920; Pálína Pétursdóttir 24. des. 1861 - 7. feb. 1952. Ráðskona á Vindfelli, Vopnafjarðarsókn, N-Múl. 1910. Var á Suðurhóli, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1930.

Systkini;
1) Salína Ingunn Gísladóttir 20. feb. 1891 - 24. sept. 1977. Var í Reykjavík 1910. Barnakennari um tíma, bjó síðar í Vopnafirði, ógift og barnlaus.
Samfeðra, móðir Pálína;
2) Ragnar Gíslason 9. jan. 1902 - 8. mars 1947. Vinnumaður á Suðurhóli, Bjarnanessókn, A-Skaft. 1930. Bóndi á Grund í Nesjahr., A-Skaft.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03834

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.10.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 2.10.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir