Guðbjartur Oddsson (1925-2009) frá Flateyri

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðbjartur Oddsson (1925-2009) frá Flateyri

Hliðstæð nafnaform

  • Guðbjartur Þórir Oddsson (1925-2009)
  • Guðbjartur Þórir Oddsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.3.1925 - 12.8.2009

Saga

Guðbjartur Þórir Oddsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 20. mars 1925. Hann lést á heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 12. ágúst 2009.

Á 19. aldursári fluttist Guðbjartur til Keflavíkur og stundaði þar sjómennsku þar til hann hóf nám í málaraiðn hjá Magnúsi Sæmundssyni í Reykjavík 1946. Eftir það vann hann allan sinn starfsaldur sem málari víða um land, þótti hann góður fagmaður og var annálaður fyrir snyrtimennsku. Guðbjartur var mjög listfengur og eru til eftir hann mörg málverk og skreytingar. Guðbjartur dvaldist síðustu ellefu ár ævinnar á Heilbrigðisstofnunni á Hvammstanga. Útför Guðbjartar fer fram frá Hvammstangakirkju í dag, 21. ágúst, og hefst athöfnin kl. 14.

Staðir

Flateyri; Hvammstangi:

Réttindi

Málari 1946

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Vilhelmína Jónsdóttir, f. í Tungu í Arnarfirði. 28.5. 1902, d. 5.7. 1979 og Oddur Valgeir Gísli Guðmundsson, f. í Stapadal í Tálknafirði 9.1. 1902, d. 7.3. 1964.

Systkini:
1) Tómas Högni, f. 1924,
2) Jón Hafsteinn, f. 1926, d. 2007,
3) Áróra Bryndís, f. 1927,
4) Guðmundur Ármann, f. 1929,
5) Sigurbjörg, f. 1930,
6) Guðrún Sigþrúður, f. 1931,
7) Guðmunda Matthildur, f. 1933,
8) Ingunn, f. 1935, Benjamín Gunnar, f. 1936, d. 1995 og Friðrik Svanur, f. 1937.

Guðbjartur kvæntist árið 1948 Kristínu Ólafsdóttur matráðskonu, og bjuggu þau fyrstu árin í Bolungarvík, en fluttust síðan til Reykjavíkur. Guðbjartur og Kristín skildu 1975.

Börn þeirra:
1) Vilhelm Valgeir, f. 1948, m. Guðrún Ragnarsd. Synir a) Oddur Þór, m. Anett Blischke, b) Vilhelm, m. Sólveig Hulda Benjamínsd. og c) Fannar.
2) Ólöf María, f. 1950, m. Jónas Pétur Sigurðsson. Dætur a) Kristín, m. Guðmundur Sigurðsson, og b) Margrét, m. Karl Grétar Karlsson.
3) Svanur, f. 1951, m. Ólöf Magnúsd. Dætur a) Katrín Edda, m. Björn, f. Björnsson, b) Sunna Rós, m. Axel Helgason., c) Birta Ósk, m. Sigfinnur Gunnarsson., og d) Bylgja Rún, m. Andri Örn Arnarson.
4) Þröstur, f. 1952, m. Patiwat Dipien.
5) Þríburar, f. 19.9. 1953, létust sama dag.
6) Guðrún, f. 1955, m. Bjarni Albertsson. Börn Guðbjartur Atli, m. Anna Grabowska, Guðjón Páll, Auður Erla, og Kristinn Snær.
7) Unnur, f. 1956, m. Garðar Benediktsson. Börn: a) Hálfdán Ólafur, m. Arndís Pétursdóttir, b) Benedikt Ágúst, c) Branddís Jóna, m. Þorvaldur Ó. Karlsson, og d) Guðlaug Björg, m. Jónatan I. Jónsson.
8) Kristín Þóra, f. 1960, m. Sigurður S. Jónsson. Sonur Stefán Þór.
9) Birna, f. 1962, m. Sölvi Rúnar Sólbergsson. Synir a) Snævar Sölvi, b) Tómas Rúnar, m. Rebekka Líf Karlsd., og c) Bergþór Örn. Dóttir Guðbjartar og Önnu Ágústsdóttur er Bára, f. 1962, m. Jón Haukdal Kristjánsson. Synir Kristján Haukdal, og Frímann Haukdal. Dóttir Guðbjartar og Oddnýjar Sigurðardóttur er Sif Ásthildur, f. 1972. Börn Andreas Máni og Anna Marín.

Stjúpsonur Guðbjartar er Örn Guðjónsson, f. 1945 m. Sigurósk Garðarsd. Börn Guðjón Páll, Garðar Smári m. Nína Björg Sveinsd., og Leo Jarl, m. Sveiney Bjarnad.

Langafabörnin eru 28.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Ágústsdóttir (1936-2018) Hvammstanga (3.6.1936 - 30.8.2018)

Identifier of related entity

HAH05190

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04883

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir